Sjáðu fyrsta fullkomna níu pílna leikinn á HM í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 14:23 Þrátt fyrir níu pílna leik tókst James Wade ekki að sigra Stephen Bunting. getty/Kieran Cleeves Englendingurinn James Wade náði í dag því sem alla pílukastara dreymir um, að ná svokölluðum níu pílna leik og það á heimsmeistaramótinu. Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira