Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 21:15 Andri Heimir stefnir á að spila eins mikið og kostur er með ÍR í vetur. Stöð 2/Skjáskot Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51
ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17