Evra: Ronaldo var á leiðinni aftur til United rétt áður en Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 10:30 Ryan Giggs og Cristiano Ronaldo. Mynd/AFP Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafði hugsað sér að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins skömmu áður en hann hætti sumarið 2013. Þetta sagði Evra í samtali við hlaðvarp United. Portúgalinn fór frá United árið 2009 fyrir 80 milljónir punda og varð strax goðsögn á Bernabeu en samband hans og Jose Mourinho var ekki uppi á marga fiska tímabilið 2012/2013. Sá skoski vildi þá fá Ronaldo og þáverandi leikmenn Tottenham, Gareth Bale, til Man. United. „Þú talar um hvað hafi verið erfiðasta augnablikið á United-ferlinum. Ég held að þegar Ferguson hætti sé það erfiðasta. Tveimur vikur áður voru fjölmiðlarnir að segja að hann myndi kannski hætta á næsta ári en hann sagði við mig: Patrice, ég mun aldrei hætta. Ég verð hér í önnur tíu ár,“ sagði Evra í hlaðvarpi United. „Hann sagði svo: Ég er 99% viss um að við munum fá Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Ég þarf bara þessa tvo leikmenn til þess að vinna Meistaradeildina aftur. 99%. Og til þess að vera sanngjarn, þegar ég talaði við Ronaldo og spurði hann þá hafði hann sagt já við stjórann. Hann var að koma til United. Hann sagði mér þetta.“ 'I'm 99 per cent sure we'll have Ronaldo & Bale' - Ferguson was close to huge Man Utd transfers, reveals Evra https://t.co/ufioHV1kG9 pic.twitter.com/2z1GTNEU0A— Goal Africa (@GoalAfrica) May 5, 2020 Mourinho var svo rekinn frá Real Madrid sem breytti stöðu Ronaldo hjá Real Madrid og hann átti síðan mögnuð ár eftir það. Gareth Bale fór sömu leið og Ronaldo og gekk í raðir spænska liðsins en Evra rifjar upp þegar Ferguson kvaddi leikmennina. Það voru tveir leikmenn sem fengu hálfgerða afsökunarbeiðni. „Tveimur vikum seinna vorum við í búningsklefanum. Þegar við komum á Carrington, sá ég allar myndavélarnar og hugsaði: Einhver hefur gert einhver mistök. Við erum í vandræðum en þegar ég kom sagði fólkið að við þyrftum að hvera inn í klefa því stjórinn vill tala við ykkur og þegar það gerist eru það aldrei góðar fréttir.“ „Hann kom og sagði að hann væri mjög vonsvikinn. Einhverjir hefðu sagt að hann myndi hætta á undan honum sjálfum. Það var þess vegna sem allar þessar myndavélar voru en hann sagðist þurfa hætta því konan hans þarfnaðist hann.“ „Hann bað Robin Van Persie og Shinji Kagawa afsökunar því hann hafði nýlega keypt þá,“ sagði Evra. Patrice Evra x Sir Alex Ferguson was a chemistry made in heaven #MUFC pic.twitter.com/Wt3LdTlRh0— Centre Devils (@CentreDevils) May 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafði hugsað sér að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins skömmu áður en hann hætti sumarið 2013. Þetta sagði Evra í samtali við hlaðvarp United. Portúgalinn fór frá United árið 2009 fyrir 80 milljónir punda og varð strax goðsögn á Bernabeu en samband hans og Jose Mourinho var ekki uppi á marga fiska tímabilið 2012/2013. Sá skoski vildi þá fá Ronaldo og þáverandi leikmenn Tottenham, Gareth Bale, til Man. United. „Þú talar um hvað hafi verið erfiðasta augnablikið á United-ferlinum. Ég held að þegar Ferguson hætti sé það erfiðasta. Tveimur vikur áður voru fjölmiðlarnir að segja að hann myndi kannski hætta á næsta ári en hann sagði við mig: Patrice, ég mun aldrei hætta. Ég verð hér í önnur tíu ár,“ sagði Evra í hlaðvarpi United. „Hann sagði svo: Ég er 99% viss um að við munum fá Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Ég þarf bara þessa tvo leikmenn til þess að vinna Meistaradeildina aftur. 99%. Og til þess að vera sanngjarn, þegar ég talaði við Ronaldo og spurði hann þá hafði hann sagt já við stjórann. Hann var að koma til United. Hann sagði mér þetta.“ 'I'm 99 per cent sure we'll have Ronaldo & Bale' - Ferguson was close to huge Man Utd transfers, reveals Evra https://t.co/ufioHV1kG9 pic.twitter.com/2z1GTNEU0A— Goal Africa (@GoalAfrica) May 5, 2020 Mourinho var svo rekinn frá Real Madrid sem breytti stöðu Ronaldo hjá Real Madrid og hann átti síðan mögnuð ár eftir það. Gareth Bale fór sömu leið og Ronaldo og gekk í raðir spænska liðsins en Evra rifjar upp þegar Ferguson kvaddi leikmennina. Það voru tveir leikmenn sem fengu hálfgerða afsökunarbeiðni. „Tveimur vikum seinna vorum við í búningsklefanum. Þegar við komum á Carrington, sá ég allar myndavélarnar og hugsaði: Einhver hefur gert einhver mistök. Við erum í vandræðum en þegar ég kom sagði fólkið að við þyrftum að hvera inn í klefa því stjórinn vill tala við ykkur og þegar það gerist eru það aldrei góðar fréttir.“ „Hann kom og sagði að hann væri mjög vonsvikinn. Einhverjir hefðu sagt að hann myndi hætta á undan honum sjálfum. Það var þess vegna sem allar þessar myndavélar voru en hann sagðist þurfa hætta því konan hans þarfnaðist hann.“ „Hann bað Robin Van Persie og Shinji Kagawa afsökunar því hann hafði nýlega keypt þá,“ sagði Evra. Patrice Evra x Sir Alex Ferguson was a chemistry made in heaven #MUFC pic.twitter.com/Wt3LdTlRh0— Centre Devils (@CentreDevils) May 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira