Minnir á tíma Kröflueldanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. mars 2021 19:25 Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Vísir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir jarðhræringarnar á Reykjanesi minna nokkuð á Kröflueldana á áttunda og níunda áratugnum. Páll var gestur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann greindi stöðuna. Hann segir það ennþá vera nokkuð á reiki hvað rétt sé að kalla atburðina sem nú eru í gangi. „Við höfum verið mest í dag að reyna að átta okkur á þessum atburði, og hvernig hann passar inn í þessa atburðarás sem er í gangi og er búin að vera í gangi núna í fjórtán mánuði. Það er búið að vera ókyrrt á Reykjanesskaga í fjórtán mánuði og umfram það sem vaninn er,“ sagði Páll. „Hér hefur hver atburðurinn rekið annan, kvikuinnskot í janúar, febrúar og mars og svo aftur í sumar í mismunandi eldstöðvakerfum skagans og við vorum svona farin að búast hálfpartinn við að þetta væri nú farið að róast í vetur en svo brast á þetta fyrir viku síðan, þá kemur þetta stór skjálfti og í kjölfarið á honum röð af skjálftum sem raða sér á flekaskilin þarna. En það sem við sáum ekki þá, var að það virtist vera kvikuinnskot sem byrjaði fyrir viku síðan,“ útskýrði Páll. „Þetta er það sem að síðan tekur rásina í dag, klukkan korter yfir tvö í dag, þá kemur inn í þessa atburðarás áköf skjálftahrina og það er enn verið að ræða það hvort að við eigum að kalla þetta óróa eða hvort að við eigum að kalla þetta bara skjálftahrinu.“ Níu gos en ellefu náðu ekki upp á yfirborðið Páll segir að ennþá séu skiptar skoðanir um hvort tala eigi um virknina sem ákafa jarðskjálftahrinu eða hvort við eigum að kalla þetta óróakviðu eða óróapúls. „Fyrir mér minnir þetta á, maður fær svona flashback stundum, þetta minnir mig á gömlu Kröfluárin, þegar Krafla var og hét og á níu ára tímabili komu níu gos í Kröflu, fjögur þeirra voru pínu lítil, fimm þeirra voru meðal stór, en þar að auki komu innskot,“ segir Páll. Í ellefu tilfellum hafi kvikan þó ekki náð upp á yfirborð. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
„Við höfum verið mest í dag að reyna að átta okkur á þessum atburði, og hvernig hann passar inn í þessa atburðarás sem er í gangi og er búin að vera í gangi núna í fjórtán mánuði. Það er búið að vera ókyrrt á Reykjanesskaga í fjórtán mánuði og umfram það sem vaninn er,“ sagði Páll. „Hér hefur hver atburðurinn rekið annan, kvikuinnskot í janúar, febrúar og mars og svo aftur í sumar í mismunandi eldstöðvakerfum skagans og við vorum svona farin að búast hálfpartinn við að þetta væri nú farið að róast í vetur en svo brast á þetta fyrir viku síðan, þá kemur þetta stór skjálfti og í kjölfarið á honum röð af skjálftum sem raða sér á flekaskilin þarna. En það sem við sáum ekki þá, var að það virtist vera kvikuinnskot sem byrjaði fyrir viku síðan,“ útskýrði Páll. „Þetta er það sem að síðan tekur rásina í dag, klukkan korter yfir tvö í dag, þá kemur inn í þessa atburðarás áköf skjálftahrina og það er enn verið að ræða það hvort að við eigum að kalla þetta óróa eða hvort að við eigum að kalla þetta bara skjálftahrinu.“ Níu gos en ellefu náðu ekki upp á yfirborðið Páll segir að ennþá séu skiptar skoðanir um hvort tala eigi um virknina sem ákafa jarðskjálftahrinu eða hvort við eigum að kalla þetta óróakviðu eða óróapúls. „Fyrir mér minnir þetta á, maður fær svona flashback stundum, þetta minnir mig á gömlu Kröfluárin, þegar Krafla var og hét og á níu ára tímabili komu níu gos í Kröflu, fjögur þeirra voru pínu lítil, fimm þeirra voru meðal stór, en þar að auki komu innskot,“ segir Páll. Í ellefu tilfellum hafi kvikan þó ekki náð upp á yfirborð.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira