Rafrænt aðgengi er jafnrétti Margrét Jóhannesdóttir skrifar 21. mars 2021 14:31 Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Jafnréttismál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun Skoðun Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hver bjó til ehf-gat? Sigríður Á. Andersen skrifar Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Aðventan – njóta eða þjóta? Hrund Þrándardóttir skrifar Skoðun Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar Sjá meira
Innan veggja Háskóla Íslands koma nemendur víða að. Röskva er stúdentahreyfing sem berst fyrir hagsmunum allra stúdenta við Háskóla Íslands og rauði þráður Röskvu er jafnrétti allra til náms. Á undanförnum árum hefur verið unnið að frekari tæknivæðingu í námi við Háskóla Íslands sem hefur haft margar framfarir í för með sér. Það má sjá meðal annars með innleiðingu Canvas námsumsjónarkerfisins, rafrænu prófahaldi í Inspera og rafrænum aðgangskortum. Það sem er þó áríðandi núna er að tryggja upptökur á öllum kennslustundum og að þær séu allar aðgengilegar á netinu. Jafnframt er mikilvægt að vendikennsla sé innleidd í fleiri námsgreinum en hún hefur reynst nemendum gífurlega vel og skilar miklu. Rafrænar upptökur á kennslustundum og aukin vendikennsla tryggja jafnrétti nemenda að fyrirlestrum, meðal annars þeirra sem vinna með námi, sem eru 72% stúdenta á Íslandi. Það tryggir einnig að foreldrar sem þurfa að fara með börn sín í leikskóla sem og sækja þau fái aukinn sveigjanleika. Að sama skapi hjálpar það nemendum af erlendum uppruna sem eru að tileinka sér fagmálið á íslensku. Sömuleiðis mun það tryggja fjarnemum sömu tækifæri til velgengni í námi og nemendum sem hafa tök á því að mæta í staðkennslu. Eins og skýrt er hér að framan kemur þetta inn á marga þætti jafnréttis og við innan Röskvu ætlum að berjast fyrir því að upptökur á kennslu haldi áfram, ekki einungis á meðan á heimsfaraldrinum stendur heldur til frambúðar. Þannig viljum við nýta þá tæknivæðingu og tækniframfarir sem hafa átt sér stað í faraldrinum sem stökkpall að því að öll kennsla sé tekin upp og að tryggður sé aðgangur að upptökum með jafnrétti til náms að leiðarljósi. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Heilbrigðisvísindasviði. Within the University of Iceland’s walls, students gather from all around. Röskva is a student organization that fights for every student’s right at the University of Iceland and the red thread throughout is equal opportunity for education. In recent years, the technological development of education in the University of Iceland has greatly improved and led to many advances. This is evident with the introduction of Canvas, the learning management system, online exams through Inspera, electronic access cards and more. The most important thing currently is securing recordings of all lectures and their availability online. Simultaneously, it is important to introduce vocational teaching to more subjects, as vocational teaching has proved many students extremely beneficial. Recorded lectures and vocational teaching secure students’ opportunity for education, including those who work alongside their studies, which 72% of Icelandic students do. These options also secure parents increased flexibility with their education, having to drop off and pick up their children at kindergarten. Furthermore, they help international students master the Icelandic language. Likewise, these options will give remote students the same opportunity for success, as students who are able to go to classes. As has been clarified above, this is a matter of equality and we in Röskva will fight for continued lecture recording, not only during the pandemic but permanently. We want the technological advancements made during the pandemic to be a starting point towards all teaching being available online with educational equality as a guiding light. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Health Sciences.
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun