Öll ensku liðin hætt við keppni í Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 22:01 Liverpool tekur ekki þátt í Ofurdeildinni. EPA-EFE/Shaun Botterill Öll sex liðin úr ensku úrvalsdeildinni sem ætluðu að taka þátt í Ofurdeildinni hafa sagt sig úr deildinni en þetta staðfestu félögin í kvöld. Manchester City var fyrst til þess að tilkynna í kvöld að liðið myndi ekki taka þátt í deildinni og nú hafa önnur lið tekið í sama streng. Arsenal, Liverpool, Manchester United og Tottenham hafa staðfest þetta á miðlum sínum í kvöld en Chelsea er einnig sagt á leið út, segir BBC í frétt sinni. Tilkynnt var um Ofurdeildina á sunnudagskvöldið en eftir það fór mikil umræða í gang sem hefur nú fengið liðin til að hætta við þáttöku í keppninni. Fréttir bárust af því að liðin ellefu, fyrir utan Manchester City, hafi fundað í kvöld um næstu skref í keppninni en ekkert hefur frést af þeim fundi annað en að ensku liðin eru nú hætt við. Arsenal, Manchester United, Liverpool and Tottenham have all released statements confirming that they will not be participating in the European Super League.More to follow ⤵#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) April 20, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð. Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32 Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28 Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09 Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Manchester City var fyrst til þess að tilkynna í kvöld að liðið myndi ekki taka þátt í deildinni og nú hafa önnur lið tekið í sama streng. Arsenal, Liverpool, Manchester United og Tottenham hafa staðfest þetta á miðlum sínum í kvöld en Chelsea er einnig sagt á leið út, segir BBC í frétt sinni. Tilkynnt var um Ofurdeildina á sunnudagskvöldið en eftir það fór mikil umræða í gang sem hefur nú fengið liðin til að hætta við þáttöku í keppninni. Fréttir bárust af því að liðin ellefu, fyrir utan Manchester City, hafi fundað í kvöld um næstu skref í keppninni en ekkert hefur frést af þeim fundi annað en að ensku liðin eru nú hætt við. Arsenal, Manchester United, Liverpool and Tottenham have all released statements confirming that they will not be participating in the European Super League.More to follow ⤵#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) April 20, 2021 Fréttin hefur verið uppfærð.
Ofurdeildin Enski boltinn Tengdar fréttir City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32 Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28 Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09 Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02 Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
City staðfestir að félagið hafi dregið sig úr Ofurdeildinni Manchester City hefur staðfest að félagið hafi ákveðið að draga sig út úr nýrri Ofurdeild en félagið tilkynnti þetta í kvöld. 20. apríl 2021 20:32
Woodward hættir í lok árs Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, mun hætta í starfi sínu hjá félaginu í lok ársins. Þetta staðfesti félagið í kvöld. 20. apríl 2021 20:28
Henderson: Við munum ekki láta þetta gerast Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, skrifar á samfélagsmiðla sína í kvöld að leikmönnum liðsins líki ekki við hugmyndir um Ofurdeildina. 20. apríl 2021 20:09
Katrín um Ofurdeildina: „Eigendur Liverpool verða að ganga einir“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, tjáir sig á Twitter-síðu sinni um Ofurdeildina í knattspyrnu sem var sett á laggirnar fyrr í vikunni en virðist nú heyra fortíðinni til. 20. apríl 2021 20:02
Forseti ofurdeildarinnar leggur til að stytta fótboltaleiki Florentino Pérez, forseti Real Madrid og ofurdeildarinnar, segir að það gæti þurft að stytta leiki til að auka áhuga ungs fólks á fótbolta. 20. apríl 2021 15:31