Íslendingar þurfa að bíða lengur eftir næstu Óskarsverðlaunum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2021 01:23 Gísli Darri Halldórsson var í skýjunum þegar myndin hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna. Við það tilefni sagðist hann í raun mjög saddur og tilbúinn að lúta höfði fyrir hinum myndunum sem hann hrósaði í hástert. Vísir/SigurjónÓ Já fólkið, kvikmynd Gísla Darra Halldórssonar, var ekki kvikmyndin sem kom upp úr umslaginu á Óskarsverðlaunahátíðinni eins og Íslendingar vonuðust til. Myndin var tilnefnd í flokknum stuttar teiknimyndir ásamt fjórum öðrum myndum. Verðlaunahátíðin stendur nú yfir í Los Angeles en hún fer fram með nokkuð breyttu sniði, meðal annars á tveimur stöðum því hátíðin er send út bæði frá Dolby leikhúsinu og lestarstöðinni Union Station. Það var myndin If anything happens I love you eftir þá Will McCormack og Michael Govier sem stóð uppi sem sigurvegari. Þar er fylgst með syrgjandi foreldrum í kjölfar þess að dóttir þeirra var skotin til bana í skólaárás vestanhafs. Í sigurræðu þeirra McCormack og Govier sögðu þeir ólíðandi að búa í landi þar sem slíkar skotárásir væru svo algengar. Stuttmyndirnar sem voru tilnefndar voru auk fyrrnefndra tveggja þær Burrow, Genius Loci og Opera. Gísli Darri er í Los Angeles í tilefni hátíðarinnar en hann skrifaði handritið og leikstýrði. Arnar Gunnarsson framleiddi myndina með Gísla. „Ég er alveg sultuslakur yfir þessu. Ég er meira stressaður að hafa ekkert að segja ef ég myndi vinna en ég er mjög ánægður með þessa tilnefningu,“ sagði Gísli Darri í samtali við fréttastofu um helgina. Gísli er tíundi Íslendingurinn til þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna en aðeins einn hefur hlotið verðlaunin, Hildur Guðnadóttir sem hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir bestu frumsömdu tónlist í bíómyndinni Joker. Hildur Guðnadóttir með Óskarsstyttuna.Vísri/getty Frekar fámennt er á hátíðinni sem enn stendur yfir en „aðeins“ 170 gestir eru á hvorum stað. Kynnar auk þeirra sem tilnefndir eru og gestir þeirra. Gísli er viðstaddur hátíðinni ásamt Arnari og Skúla Theódóri Ólafssyni, sem Gísli segir að hafi verið ómissandi partur af framleiðslunni og „allt mugligt man.“ Gísli Darri glæsilegur fulltrúi Íslandi á rauða dreglinum í kvöld. „Já-fólkið er teiknimynd sem fjallar um íbúa í ónefndri blokk sem vakna einn vetrarmorgun og rútína hversdagsleikans tekur við - hvort sem það er vinnan, skólinn eða heimilislífið. Við fylgjum fólkinu í einn sólahring en þegar líða tekur á daginn fer lífsmunstur hvers og eins að kristalla persónurnar (dugnaður, leti, fíkn og ástríða). Um kvöldið eru allir komnir heim og um blokkina ómar ýmist ástaratlot eða æpandi þögn sambandsleysis. Að lokum þarf hver og einn að horfast í augu við gjörðir dagsins. Þetta er gamansöm, hálf-þögul teiknimynd um fjötra vanans,“ segir í umsögn um myndina. Að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Myndin er á íslensku en með enskum texta. Inn á myndina tala meðal annars Helga Braga Jónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Kristján Franklín Magnús, Sigurður Sigurjónsson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Óskarinn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fetar ekki í fótspor Bjarkar á Óskarnum: „Ef ég væri með þetta hugrekki mætti ég í hrafnabúningi“ Gísli Darri Halldórsson, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir stuttteiknimyndina Já fólkið, er staddur í Los Angeles í Kaliforníu vegna verðlaunahátíðarinnar sem fer þar fram í kvöld. Hann segist mjög spenntur fyrir hátíðinni en þó mest stressaður yfir því hvað hann ætti að segja vinni hann verðlaunin. 25. apríl 2021 14:32 Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00 „Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23 Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. 15. mars 2021 13:26 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Verðlaunahátíðin stendur nú yfir í Los Angeles en hún fer fram með nokkuð breyttu sniði, meðal annars á tveimur stöðum því hátíðin er send út bæði frá Dolby leikhúsinu og lestarstöðinni Union Station. Það var myndin If anything happens I love you eftir þá Will McCormack og Michael Govier sem stóð uppi sem sigurvegari. Þar er fylgst með syrgjandi foreldrum í kjölfar þess að dóttir þeirra var skotin til bana í skólaárás vestanhafs. Í sigurræðu þeirra McCormack og Govier sögðu þeir ólíðandi að búa í landi þar sem slíkar skotárásir væru svo algengar. Stuttmyndirnar sem voru tilnefndar voru auk fyrrnefndra tveggja þær Burrow, Genius Loci og Opera. Gísli Darri er í Los Angeles í tilefni hátíðarinnar en hann skrifaði handritið og leikstýrði. Arnar Gunnarsson framleiddi myndina með Gísla. „Ég er alveg sultuslakur yfir þessu. Ég er meira stressaður að hafa ekkert að segja ef ég myndi vinna en ég er mjög ánægður með þessa tilnefningu,“ sagði Gísli Darri í samtali við fréttastofu um helgina. Gísli er tíundi Íslendingurinn til þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna en aðeins einn hefur hlotið verðlaunin, Hildur Guðnadóttir sem hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir bestu frumsömdu tónlist í bíómyndinni Joker. Hildur Guðnadóttir með Óskarsstyttuna.Vísri/getty Frekar fámennt er á hátíðinni sem enn stendur yfir en „aðeins“ 170 gestir eru á hvorum stað. Kynnar auk þeirra sem tilnefndir eru og gestir þeirra. Gísli er viðstaddur hátíðinni ásamt Arnari og Skúla Theódóri Ólafssyni, sem Gísli segir að hafi verið ómissandi partur af framleiðslunni og „allt mugligt man.“ Gísli Darri glæsilegur fulltrúi Íslandi á rauða dreglinum í kvöld. „Já-fólkið er teiknimynd sem fjallar um íbúa í ónefndri blokk sem vakna einn vetrarmorgun og rútína hversdagsleikans tekur við - hvort sem það er vinnan, skólinn eða heimilislífið. Við fylgjum fólkinu í einn sólahring en þegar líða tekur á daginn fer lífsmunstur hvers og eins að kristalla persónurnar (dugnaður, leti, fíkn og ástríða). Um kvöldið eru allir komnir heim og um blokkina ómar ýmist ástaratlot eða æpandi þögn sambandsleysis. Að lokum þarf hver og einn að horfast í augu við gjörðir dagsins. Þetta er gamansöm, hálf-þögul teiknimynd um fjötra vanans,“ segir í umsögn um myndina. Að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Myndin er á íslensku en með enskum texta. Inn á myndina tala meðal annars Helga Braga Jónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Kristján Franklín Magnús, Sigurður Sigurjónsson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson.
Óskarinn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fetar ekki í fótspor Bjarkar á Óskarnum: „Ef ég væri með þetta hugrekki mætti ég í hrafnabúningi“ Gísli Darri Halldórsson, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir stuttteiknimyndina Já fólkið, er staddur í Los Angeles í Kaliforníu vegna verðlaunahátíðarinnar sem fer þar fram í kvöld. Hann segist mjög spenntur fyrir hátíðinni en þó mest stressaður yfir því hvað hann ætti að segja vinni hann verðlaunin. 25. apríl 2021 14:32 Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00 „Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23 Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. 15. mars 2021 13:26 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Fetar ekki í fótspor Bjarkar á Óskarnum: „Ef ég væri með þetta hugrekki mætti ég í hrafnabúningi“ Gísli Darri Halldórsson, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir stuttteiknimyndina Já fólkið, er staddur í Los Angeles í Kaliforníu vegna verðlaunahátíðarinnar sem fer þar fram í kvöld. Hann segist mjög spenntur fyrir hátíðinni en þó mest stressaður yfir því hvað hann ætti að segja vinni hann verðlaunin. 25. apríl 2021 14:32
Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00
„Það kom smá kjánalegt öskur og svo stóð ég bara frosinn“ Gísli Darri Halldórsson var svakalega hissa þegar Já-fólkið var á meðal þeirra fimm stuttu teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna. 15. mars 2021 15:23
Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. 15. mars 2021 13:26