„Spánverjinn hlæjandi“ er allur Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2021 08:50 Juan Joya Borja var þekktur sem El Ristas í heimalandinu. Skjáskot Spænski grínistinn Juan Joya Borja er látinn, 65 ára að aldri. Það eru ef til vill ekki allir sem kannast við nafnið, en þó fleiri sem kannast við andlitið þar sem Borja varð óvænt stjarna í netheimum árið 2014 þegar þá um tíu ára gamalt sjónvarpsviðtal við hann fór í mikla dreifingu á netinu. Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma. Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira
Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma.
Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira