Hljóðbækur Storytel aðgengilegar á Spotify Eiður Þór Árnason skrifar 20. maí 2021 12:07 Spotify er stærsta tónlistarstreymisveita í heimi og er Storytel ein stærsta hjóðbókaveitan. Samsett Áskrifendum Storytel verður brátt gert kleift að hlýða á hljóðbækur sínar á streymisveitunni Spotify. Sænsku tæknirisarnir hafa undirritað samning þess efnis og er áætlað að hægt verði að samtengja veiturnar síðar á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Storytel sem hóf starfsemi hér á landi árið 2018. Að sögn Jonas Tellander, stofnanda og forstjóra Storytel mun samstarfið við Spotify veita áskrifendum hljóðbókaveitunnar greiðari aðgang að úrvali Storytel og um leið hjálpa fyrirtækinu að ná til notenda Spotify sem hafi ekki enn „upplifað galdra hljóðbókanna.“ Courtney Holt, framkvæmdastjóri efnisframleiðslu hjá Spotify segir í tilkynningunni að samstarfið samrýmist því markmið fyrirtækisins að verða helsta hljóðstreymisveita í heimi, hvort sem um er að ræða tónlist, hlaðvörp eða hljóðbækur. Bókmenntir Tækni Spotify Tengdar fréttir Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Storytel sem hóf starfsemi hér á landi árið 2018. Að sögn Jonas Tellander, stofnanda og forstjóra Storytel mun samstarfið við Spotify veita áskrifendum hljóðbókaveitunnar greiðari aðgang að úrvali Storytel og um leið hjálpa fyrirtækinu að ná til notenda Spotify sem hafi ekki enn „upplifað galdra hljóðbókanna.“ Courtney Holt, framkvæmdastjóri efnisframleiðslu hjá Spotify segir í tilkynningunni að samstarfið samrýmist því markmið fyrirtækisins að verða helsta hljóðstreymisveita í heimi, hvort sem um er að ræða tónlist, hlaðvörp eða hljóðbækur.
Bókmenntir Tækni Spotify Tengdar fréttir Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12