Taldi sig ekki þurfa á sálfræðingi að halda en að lokum þurfti að ýta henni út og annar tími bókaður Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2021 07:00 Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri. Stöð 2/Einar Sigríður Björk Guðjónsdóttir sinnir starfi ríkislögreglustjóra. Hún hefur þó aldrei farið í lögreglunám heldur kemur að starfinu í gegnum lögfræðinám og starf skattstjóra. Sigríður er fyrrum Evrópusambandssinni og sýslumaður á Ísafirði sem nýtur þess að rýna í erfið mál í samfélaginu og leita leiða til að bæta það sem betur má fara. Það er þó ekki einfalt að vera ríkislögreglustjóri á tímum heimsfaraldurs og á Sigríður ekki auðvelt með hvers konar athygli sem starfi hennar fylgir. En drifkrafturinn er ávallt að reyna að finna betri leiðir innan réttarkerfisins, sérstaklega hvað við kemur ofbeldi. Sigríður var gestur hjá Snæbirni Ragnarssyni í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Í þættinum talar Sigríður meðal annars um andlegu hliðina á því að starfa í lögreglunni. Hér að neðan má hlusta á brot úr þættinum. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sigríður Björk Guðjónsdóttir Í kringum 2010 var átak á að reyna að fá lögreglumenn í sálfræðitíma. Sjálf fór Sigríður í einn tíma til að sýna gott fordæmi þótt hún teldi sig ekki hafa neitt um að tala. Að lokum þurfti sálfræðingurinn að ýta henni út og bjóða henni að koma aftur seinna þar sem hún uppgötvaði að margt hvíldi á henni sem hún hafði ekki áttað sig á. Sigríður vill að sálfræðiaðstoð verði jafn sjálfsagður partur af lögreglustarfinu og að standast þrekprófið. Sjálfsmorðstíðni sé há í starfsstéttinni og við því þurfi að bregðast. Hún segir að það geti tekið á fjölskylduna að takast á við persónulega gagnrýni sem Sigríður fær í starfi. „Fjölskyldan er oftast brött en það er kannski einhver sem er viðkvæmari en annar. Ég er með svo dásamleg barnabörn, barnabarnið mitt er alltaf svo glöð þegar hún sér ömmu sína í sjónvarpinu hvort sem það er neikvætt eða jákvætt,“ segir Sigríður í samtali við Snæbjörn. „Maður verður að geta klætt sig úr búningnum og verið manneskja. Ef maður ætlar að vera kerfiskelling eða karl þá skynjar þú ekki samfélagið með sama hætti. Það skiptir máli að vera í öllum þessum hlutverkum. Við getum ekki alltaf ráðið okkar viðbrögðum því við erum alltaf bundin af lögunum. Það er þannig en við getum útskýrt það.“ Lögreglan Geðheilbrigði Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Sigríður er fyrrum Evrópusambandssinni og sýslumaður á Ísafirði sem nýtur þess að rýna í erfið mál í samfélaginu og leita leiða til að bæta það sem betur má fara. Það er þó ekki einfalt að vera ríkislögreglustjóri á tímum heimsfaraldurs og á Sigríður ekki auðvelt með hvers konar athygli sem starfi hennar fylgir. En drifkrafturinn er ávallt að reyna að finna betri leiðir innan réttarkerfisins, sérstaklega hvað við kemur ofbeldi. Sigríður var gestur hjá Snæbirni Ragnarssyni í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Í þættinum talar Sigríður meðal annars um andlegu hliðina á því að starfa í lögreglunni. Hér að neðan má hlusta á brot úr þættinum. Klippa: Snæbjörn talar við fólk - Sigríður Björk Guðjónsdóttir Í kringum 2010 var átak á að reyna að fá lögreglumenn í sálfræðitíma. Sjálf fór Sigríður í einn tíma til að sýna gott fordæmi þótt hún teldi sig ekki hafa neitt um að tala. Að lokum þurfti sálfræðingurinn að ýta henni út og bjóða henni að koma aftur seinna þar sem hún uppgötvaði að margt hvíldi á henni sem hún hafði ekki áttað sig á. Sigríður vill að sálfræðiaðstoð verði jafn sjálfsagður partur af lögreglustarfinu og að standast þrekprófið. Sjálfsmorðstíðni sé há í starfsstéttinni og við því þurfi að bregðast. Hún segir að það geti tekið á fjölskylduna að takast á við persónulega gagnrýni sem Sigríður fær í starfi. „Fjölskyldan er oftast brött en það er kannski einhver sem er viðkvæmari en annar. Ég er með svo dásamleg barnabörn, barnabarnið mitt er alltaf svo glöð þegar hún sér ömmu sína í sjónvarpinu hvort sem það er neikvætt eða jákvætt,“ segir Sigríður í samtali við Snæbjörn. „Maður verður að geta klætt sig úr búningnum og verið manneskja. Ef maður ætlar að vera kerfiskelling eða karl þá skynjar þú ekki samfélagið með sama hætti. Það skiptir máli að vera í öllum þessum hlutverkum. Við getum ekki alltaf ráðið okkar viðbrögðum því við erum alltaf bundin af lögunum. Það er þannig en við getum útskýrt það.“
Lögreglan Geðheilbrigði Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira