Segir mótið gefa sér aukið sjálfstraust þrátt fyrir tap í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 09:00 Jóhanna Lea tapaði í úrslitum Opna breska áhugamannamótsins í golfi í gær. @RandA Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir tapaði í gær í úrslitum Opna breska áhugamannamótsins í golfi. Hún segir þó að árangurinn á mótinu gefi henni aukið sjálfstraust fyrir komandi mót. Hin 18 ára gamla Jóhanna Lea kom mörgum á óvart með því að komast í úrslit enda var hún í 944. sæti heimslista áhugakylfinga fyrir mótið. „Mér leið bara vel. Ég náði alveg að halda mér frekar rólegri og var ekkert að hugsa um verðlaunin í dag. Ég er mjög ánægð og stolt af sjálfri mér fyrir að ná þessum árangri.“ „Þetta gefur mér aukið sjálfstraust og það er gaman að sjá að æfingar séu að skila sér,“ sagði Jóhanna í viðtali sem birtist á RÚV. Well played Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, historic week here at @Barassie_KBGC Jóhanna is the first Icelandic player to make #TheWomensAmateur final pic.twitter.com/qaSdWoN778— The R&A (@RandA) June 12, 2021 Jóhanna Lea er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst í úrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Því miðu rbeið hún lægri hlut þar sem hin skoska Louise Duncan bar sigur úr býtum. Jóhanna Lea er þó hvergi hætt í sumar enda fer Íslandsmótið í holukeppni fram um næstu helgi á Þorláksvelli. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hin 18 ára gamla Jóhanna Lea kom mörgum á óvart með því að komast í úrslit enda var hún í 944. sæti heimslista áhugakylfinga fyrir mótið. „Mér leið bara vel. Ég náði alveg að halda mér frekar rólegri og var ekkert að hugsa um verðlaunin í dag. Ég er mjög ánægð og stolt af sjálfri mér fyrir að ná þessum árangri.“ „Þetta gefur mér aukið sjálfstraust og það er gaman að sjá að æfingar séu að skila sér,“ sagði Jóhanna í viðtali sem birtist á RÚV. Well played Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, historic week here at @Barassie_KBGC Jóhanna is the first Icelandic player to make #TheWomensAmateur final pic.twitter.com/qaSdWoN778— The R&A (@RandA) June 12, 2021 Jóhanna Lea er fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst í úrslit á Opna breska áhugamannamótinu í golfi. Því miðu rbeið hún lægri hlut þar sem hin skoska Louise Duncan bar sigur úr býtum. Jóhanna Lea er þó hvergi hætt í sumar enda fer Íslandsmótið í holukeppni fram um næstu helgi á Þorláksvelli.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira