Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins á EM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2021 10:50 Belgar fagna þriðja marki sínu í gær. EPA-EFE/Dmitry Lovetsky / POOL Leikir gærdagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu féllu að stórum hluta í skuggann á hræðilegu atviki sem átti sér stað í leik Danmerkur og Finnlands þar sem Christian Eriksen hneig niður og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús. Wales og Sviss áttust við í fyrsta leik dagsins. Breel Embolo kom Svisslendingum yfir þegar seinni hálfleikur var aðeins fimm mínútna gamall. Kieffer Moore jafnaði metin fyrir Walesverja á 74. mínútu eftir vel útfærða hornspyrnu. Mario Gavranovic hélt að hann hefði tryggt Svisslendingum sigurinn fimm mínútum fyrir leikslok, en var réttilega dæmdur rangstæður og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Annar leikur dagsins var leikur Danmerkur og Finnlands. Sá leikur verður seint minnst fyrir þá staðreynd að Finnland var að spila sinn fyrsta leik á stórmóti, heldur fyrir hvað kom fyrir Christian Eriksen. Rétt fyrir hálfleik var staðan markalaus og Danir áttu innkast á vallarhelmingi Finna. Innkastið var tekið og þegar Eriksen tók við boltanum féll hann til jarðar. Liðsfélagar Eriksen og dómari leiksins voru fljótir að kalla á sjúkrateymi sem hlúði að Eriksen. Það leit ekki vel út fyrir Eriksen sem var að spila landsleik númer 109 og að lokum þurfti að flytja hann á sjúkrahús og leiknum var frestað um stund. Leikmenn beggja liða féllust á það að halda leik áfram um tveim klukkustundum síðar. Joel Pohjanpalo skoraði fyrsta mark Finnlands á stórmóti frá upphafi á 60.mínútu, en fagnaðarlæti Finna voru heldur dauf í ljósi aðstæðna. Pierre-Emile Hojbjerg fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Danmörku af vítapunktinum á 74.mínútu, en Lukas Hradecky sá við honum. Niðurstaðan 1-0 sigur Finna í leik sem að verður því miður minnst fyrir hræðilega atburði fyrri hálfleiks. Belgar mættu Rússum í lokaleik dagsins þar sem að efsta lið heimslistans lenti ekki í miklum vandræðum. Romelu Lukaku kom Belgum yfir á tíundu mínútu og fagnaði með því að hlaupa að myndavélinni og senda liðsfélaga sínum hjá Inter, Christian Eriksen, baráttukveðjur. Thomas Meunier tvöfaldaði forystu Belga á 30.mínútu, og Lukaku gulltryggði 3-0 sigur þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka. Mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Markasyrpa 12.6 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Lukaku grét eftir að hann heyrði hvað kom fyrir Eriksen: „Ég elska þig Christian“ Romelu Lukaku var sáttur með 3-0 sigur Belgíu á Rússlandi er liðin mættust í B-riðli EM í gærkvöldi. Leikurinn var þó enginn dans á rósum enda var Lukaku annars hugar eftir skelfilegt atvik í leik Danmerkur og Finnlands. 13. júní 2021 08:01 Þjálfari Danmerkur: Fengum tvo valmöguleika Kasper Hjulmand, þjálfar danska landsliðsins í knattspyrnu, sagði eftir 0-1 tapið gegn Finnlandi í dag að liðið hafi fengið tvo valmöguleika eftir að Christian Eriksen hné niður undir lok fyrri hálfleiks. 12. júní 2021 20:40 Hetjan Simon Kjær Simon Kjær, fyrirliði Dana, sýndi mikla yfirvegun og í raun hetjudáð er Christian Eriksen, liðsfélagi hans, hné niður og missti meðvitund í leik Danmerkur og Finnlands á Parken fyrr í dag. 12. júní 2021 19:15 Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Eriksen Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í dag, er með meðvitund og getur talað. Hann er nú staddur á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. 12. júní 2021 18:45 Belgar ekki í neinum vandræðum í Rússlandi Belgía hóf Evrópumótið í knattspyrnu með þægilegum 3-0 sigri á Rússlandi er liðin mættust í Sankti Pétursborg í kvöld. 12. júní 2021 21:00 Finnland vann óvæntan sigur á Danmörku Finnland vann 1-0 sigur á Danmörku í fyrsta leik liðanna á EM í knattspyrnu í dag. Leikurinn fer í sögubækurnar fyrir margar sakir. 12. júní 2021 19:35 Wales og Sviss skiptu stigunum á milli sín Wales og Sviss mættust í fyrsta leik dagsins á EM fyrr í dag. Svisslendingar komust yfir snemma í seinni hálfleik, en Kieffer Moore jafnaði metin fyrir Walesverja þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Niðurstaðan 1-1 jafntefli og liðin því bæði með eitt stig. 12. júní 2021 15:20 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Wales og Sviss áttust við í fyrsta leik dagsins. Breel Embolo kom Svisslendingum yfir þegar seinni hálfleikur var aðeins fimm mínútna gamall. Kieffer Moore jafnaði metin fyrir Walesverja á 74. mínútu eftir vel útfærða hornspyrnu. Mario Gavranovic hélt að hann hefði tryggt Svisslendingum sigurinn fimm mínútum fyrir leikslok, en var réttilega dæmdur rangstæður og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Annar leikur dagsins var leikur Danmerkur og Finnlands. Sá leikur verður seint minnst fyrir þá staðreynd að Finnland var að spila sinn fyrsta leik á stórmóti, heldur fyrir hvað kom fyrir Christian Eriksen. Rétt fyrir hálfleik var staðan markalaus og Danir áttu innkast á vallarhelmingi Finna. Innkastið var tekið og þegar Eriksen tók við boltanum féll hann til jarðar. Liðsfélagar Eriksen og dómari leiksins voru fljótir að kalla á sjúkrateymi sem hlúði að Eriksen. Það leit ekki vel út fyrir Eriksen sem var að spila landsleik númer 109 og að lokum þurfti að flytja hann á sjúkrahús og leiknum var frestað um stund. Leikmenn beggja liða féllust á það að halda leik áfram um tveim klukkustundum síðar. Joel Pohjanpalo skoraði fyrsta mark Finnlands á stórmóti frá upphafi á 60.mínútu, en fagnaðarlæti Finna voru heldur dauf í ljósi aðstæðna. Pierre-Emile Hojbjerg fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Danmörku af vítapunktinum á 74.mínútu, en Lukas Hradecky sá við honum. Niðurstaðan 1-0 sigur Finna í leik sem að verður því miður minnst fyrir hræðilega atburði fyrri hálfleiks. Belgar mættu Rússum í lokaleik dagsins þar sem að efsta lið heimslistans lenti ekki í miklum vandræðum. Romelu Lukaku kom Belgum yfir á tíundu mínútu og fagnaði með því að hlaupa að myndavélinni og senda liðsfélaga sínum hjá Inter, Christian Eriksen, baráttukveðjur. Thomas Meunier tvöfaldaði forystu Belga á 30.mínútu, og Lukaku gulltryggði 3-0 sigur þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka. Mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Markasyrpa 12.6 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Lukaku grét eftir að hann heyrði hvað kom fyrir Eriksen: „Ég elska þig Christian“ Romelu Lukaku var sáttur með 3-0 sigur Belgíu á Rússlandi er liðin mættust í B-riðli EM í gærkvöldi. Leikurinn var þó enginn dans á rósum enda var Lukaku annars hugar eftir skelfilegt atvik í leik Danmerkur og Finnlands. 13. júní 2021 08:01 Þjálfari Danmerkur: Fengum tvo valmöguleika Kasper Hjulmand, þjálfar danska landsliðsins í knattspyrnu, sagði eftir 0-1 tapið gegn Finnlandi í dag að liðið hafi fengið tvo valmöguleika eftir að Christian Eriksen hné niður undir lok fyrri hálfleiks. 12. júní 2021 20:40 Hetjan Simon Kjær Simon Kjær, fyrirliði Dana, sýndi mikla yfirvegun og í raun hetjudáð er Christian Eriksen, liðsfélagi hans, hné niður og missti meðvitund í leik Danmerkur og Finnlands á Parken fyrr í dag. 12. júní 2021 19:15 Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Eriksen Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í dag, er með meðvitund og getur talað. Hann er nú staddur á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. 12. júní 2021 18:45 Belgar ekki í neinum vandræðum í Rússlandi Belgía hóf Evrópumótið í knattspyrnu með þægilegum 3-0 sigri á Rússlandi er liðin mættust í Sankti Pétursborg í kvöld. 12. júní 2021 21:00 Finnland vann óvæntan sigur á Danmörku Finnland vann 1-0 sigur á Danmörku í fyrsta leik liðanna á EM í knattspyrnu í dag. Leikurinn fer í sögubækurnar fyrir margar sakir. 12. júní 2021 19:35 Wales og Sviss skiptu stigunum á milli sín Wales og Sviss mættust í fyrsta leik dagsins á EM fyrr í dag. Svisslendingar komust yfir snemma í seinni hálfleik, en Kieffer Moore jafnaði metin fyrir Walesverja þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Niðurstaðan 1-1 jafntefli og liðin því bæði með eitt stig. 12. júní 2021 15:20 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Lukaku grét eftir að hann heyrði hvað kom fyrir Eriksen: „Ég elska þig Christian“ Romelu Lukaku var sáttur með 3-0 sigur Belgíu á Rússlandi er liðin mættust í B-riðli EM í gærkvöldi. Leikurinn var þó enginn dans á rósum enda var Lukaku annars hugar eftir skelfilegt atvik í leik Danmerkur og Finnlands. 13. júní 2021 08:01
Þjálfari Danmerkur: Fengum tvo valmöguleika Kasper Hjulmand, þjálfar danska landsliðsins í knattspyrnu, sagði eftir 0-1 tapið gegn Finnlandi í dag að liðið hafi fengið tvo valmöguleika eftir að Christian Eriksen hné niður undir lok fyrri hálfleiks. 12. júní 2021 20:40
Hetjan Simon Kjær Simon Kjær, fyrirliði Dana, sýndi mikla yfirvegun og í raun hetjudáð er Christian Eriksen, liðsfélagi hans, hné niður og missti meðvitund í leik Danmerkur og Finnlands á Parken fyrr í dag. 12. júní 2021 19:15
Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Eriksen Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í dag, er með meðvitund og getur talað. Hann er nú staddur á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. 12. júní 2021 18:45
Belgar ekki í neinum vandræðum í Rússlandi Belgía hóf Evrópumótið í knattspyrnu með þægilegum 3-0 sigri á Rússlandi er liðin mættust í Sankti Pétursborg í kvöld. 12. júní 2021 21:00
Finnland vann óvæntan sigur á Danmörku Finnland vann 1-0 sigur á Danmörku í fyrsta leik liðanna á EM í knattspyrnu í dag. Leikurinn fer í sögubækurnar fyrir margar sakir. 12. júní 2021 19:35
Wales og Sviss skiptu stigunum á milli sín Wales og Sviss mættust í fyrsta leik dagsins á EM fyrr í dag. Svisslendingar komust yfir snemma í seinni hálfleik, en Kieffer Moore jafnaði metin fyrir Walesverja þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka. Niðurstaðan 1-1 jafntefli og liðin því bæði með eitt stig. 12. júní 2021 15:20