„Þreytandi að það sem á að vera í forgangi mæti alltaf afgangi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. júní 2021 07:00 Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir eru þáttastjórnendur Normsins. Samsett/Getty-Vísir „Þú getur uppfært lífið svo svakalega með því að skoða í hvaða hjólfari er ég? Kannski er ég að gera geggjaða hluti í að leyfa hæfileikum mínum að njóta sín en svo er ég í sama leiðinlega hjólfarinu með samskipti, segir Eva Mattadóttir. Það er nefnilega misjafnt hvað fólk er að ganga í gegnum og hvaða skref það getur tekið til þess að taka lífið lengra. Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Normið tala þær Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjónsdóttir meðal annars um mikilvægi samskipta og hvernig hægt er að nýta hæfileikana sína betur. Um er að ræða seinni þáttinn um það að taka lífið lengra. Fyrri hlutann má finna HÉR á Vísi. Gildi í tengslunum Í þættinum fara þær yfir það sem gæti verið að halda fólki föstu í hjólförum og hvernig skref væri hægt að taka til þess að komast upp úr þeim. Oft er fólk að gera eitthvað ómeðvitað sem er að koma í veg fyrir að það tekur skref áfram. „Þú heldur að samskipti skipti ekki máli. Þetta er eitthvað sem ég held að margir geri sér ekki grein fyrir, af því að það eru ekkert alltaf allir í stuði til þess að tala við fólk,“ segir Eva. Þær ræddu einnig um tengslamyndun og networking. „Þegar maður velur að tengjast fólki og að vera þannig manneskja að maður fari inn í aðstæður, kynni sig, kynnist aðeins fólki, spyr fólk og hlustar og alls konar og myndar þessi tengsl þá er klikkað gildi í því,“ útskýrir Eva. „Þessi samskipti og að kynnast nýju fólki sem manni líkar við og getur lært af, þetta eru bara einhver mestu lífsgæði. Maður finnur að þetta opnar hurðar, það eru ævintýri í þessu og það eru tækifæri,“ bætir Sylvía við. „Ég er að tala um þegar þú finnur einlæga tengingu við aðra manneskju og úr því verður eitthvað skemmtilegt samband.“ Mikilvægt að hlusta Þær ítreka að það að byggja upp sambönd þýði ekki að þú þurfir að smjaðra fyrir fólki, ráðskast með fólk eða setja upp grímu eða vera eitthvað sem þú ert ekki. „Þá er maður ekki að gera sjálfum sér neina greiða,“ útskýrir Eva. Auðvitað á fólk misauðvelt með þessar aðstæður og að hleypa fólki að sér, en það geta fylgt því mikil lífsgæði að tengjast öðrum. Það sem þú segir skiptir ekki endilega mestu máli. „Aðalsamskiptatólið sem mér finnst skipta öllu máli í samskiptum er hlustun. Allan daginn. Að ég sé ekki að reyna að fylla upp í þagnir og éta öll samtölin, það eru ekki samskipti,“ segir Sylvía. Í þættinum tala þær líka um að sýna fólki virðingu, því þá mun fólk líklega sýna þér viðringu til baka. Svo fara þær yfir það að leyfa hæfileikum að njóta sín og líka að skoða hvar þú hefur tækifæri til að læra og vaxa og margt fleira. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Normið - Taktu lífið lengra pt. 2 Hlaðvarpsþættirnir Normið birtast vikulega hér á Vísi og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Settu follow í hlaðvarpsappinu þínu og þá sérðu alltaf þegar nýr þáttur mætir á svæðið. Þáttastjórnendur eru Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjóns, athafnakonur og þjálfarar. Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram síðunni @normið og HÉR á Vísi. Normið Tengdar fréttir Veldu hugrekki fram yfir þægindi Þegar mig langar að hreinsa hugann og sækja mér andlega uppliftingu þá fer ég oftast út að hlaupa og hlusta gjarnan á hlaðvörp. Reyndar gerist það þá jafnhraðan að í stað þess að hreinsa hugann fyllist hann af nýjum hugmyndum og andgift sem er sannarlega ekki af verri endanum heldur. 15. júní 2021 07:31 Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. 14. júní 2021 09:36 Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. 11. júní 2021 08:30 „Ég er ekki með neina eftirsjá“ „Til þess að njóta góðu stundanna verðum við að eiga erfiðar stundir,“ segir Ellen Helga Steingrímsdóttir. Ellen greindist með þriðja stigs brjóstakrabbamein í febrúar á þessu ári og er nú í krabbameinsmeðferð. 3. júní 2021 07:33 „Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. 1. júní 2021 20:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira
Það er nefnilega misjafnt hvað fólk er að ganga í gegnum og hvaða skref það getur tekið til þess að taka lífið lengra. Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Normið tala þær Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjónsdóttir meðal annars um mikilvægi samskipta og hvernig hægt er að nýta hæfileikana sína betur. Um er að ræða seinni þáttinn um það að taka lífið lengra. Fyrri hlutann má finna HÉR á Vísi. Gildi í tengslunum Í þættinum fara þær yfir það sem gæti verið að halda fólki föstu í hjólförum og hvernig skref væri hægt að taka til þess að komast upp úr þeim. Oft er fólk að gera eitthvað ómeðvitað sem er að koma í veg fyrir að það tekur skref áfram. „Þú heldur að samskipti skipti ekki máli. Þetta er eitthvað sem ég held að margir geri sér ekki grein fyrir, af því að það eru ekkert alltaf allir í stuði til þess að tala við fólk,“ segir Eva. Þær ræddu einnig um tengslamyndun og networking. „Þegar maður velur að tengjast fólki og að vera þannig manneskja að maður fari inn í aðstæður, kynni sig, kynnist aðeins fólki, spyr fólk og hlustar og alls konar og myndar þessi tengsl þá er klikkað gildi í því,“ útskýrir Eva. „Þessi samskipti og að kynnast nýju fólki sem manni líkar við og getur lært af, þetta eru bara einhver mestu lífsgæði. Maður finnur að þetta opnar hurðar, það eru ævintýri í þessu og það eru tækifæri,“ bætir Sylvía við. „Ég er að tala um þegar þú finnur einlæga tengingu við aðra manneskju og úr því verður eitthvað skemmtilegt samband.“ Mikilvægt að hlusta Þær ítreka að það að byggja upp sambönd þýði ekki að þú þurfir að smjaðra fyrir fólki, ráðskast með fólk eða setja upp grímu eða vera eitthvað sem þú ert ekki. „Þá er maður ekki að gera sjálfum sér neina greiða,“ útskýrir Eva. Auðvitað á fólk misauðvelt með þessar aðstæður og að hleypa fólki að sér, en það geta fylgt því mikil lífsgæði að tengjast öðrum. Það sem þú segir skiptir ekki endilega mestu máli. „Aðalsamskiptatólið sem mér finnst skipta öllu máli í samskiptum er hlustun. Allan daginn. Að ég sé ekki að reyna að fylla upp í þagnir og éta öll samtölin, það eru ekki samskipti,“ segir Sylvía. Í þættinum tala þær líka um að sýna fólki virðingu, því þá mun fólk líklega sýna þér viðringu til baka. Svo fara þær yfir það að leyfa hæfileikum að njóta sín og líka að skoða hvar þú hefur tækifæri til að læra og vaxa og margt fleira. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Normið - Taktu lífið lengra pt. 2 Hlaðvarpsþættirnir Normið birtast vikulega hér á Vísi og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Settu follow í hlaðvarpsappinu þínu og þá sérðu alltaf þegar nýr þáttur mætir á svæðið. Þáttastjórnendur eru Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjóns, athafnakonur og þjálfarar. Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram síðunni @normið og HÉR á Vísi.
Hlaðvarpsþættirnir Normið birtast vikulega hér á Vísi og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Settu follow í hlaðvarpsappinu þínu og þá sérðu alltaf þegar nýr þáttur mætir á svæðið. Þáttastjórnendur eru Eva Mattadóttir og Sylvía Briem Friðjóns, athafnakonur og þjálfarar. Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram síðunni @normið og HÉR á Vísi.
Normið Tengdar fréttir Veldu hugrekki fram yfir þægindi Þegar mig langar að hreinsa hugann og sækja mér andlega uppliftingu þá fer ég oftast út að hlaupa og hlusta gjarnan á hlaðvörp. Reyndar gerist það þá jafnhraðan að í stað þess að hreinsa hugann fyllist hann af nýjum hugmyndum og andgift sem er sannarlega ekki af verri endanum heldur. 15. júní 2021 07:31 Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. 14. júní 2021 09:36 Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. 11. júní 2021 08:30 „Ég er ekki með neina eftirsjá“ „Til þess að njóta góðu stundanna verðum við að eiga erfiðar stundir,“ segir Ellen Helga Steingrímsdóttir. Ellen greindist með þriðja stigs brjóstakrabbamein í febrúar á þessu ári og er nú í krabbameinsmeðferð. 3. júní 2021 07:33 „Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. 1. júní 2021 20:00 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Sjá meira
Veldu hugrekki fram yfir þægindi Þegar mig langar að hreinsa hugann og sækja mér andlega uppliftingu þá fer ég oftast út að hlaupa og hlusta gjarnan á hlaðvörp. Reyndar gerist það þá jafnhraðan að í stað þess að hreinsa hugann fyllist hann af nýjum hugmyndum og andgift sem er sannarlega ekki af verri endanum heldur. 15. júní 2021 07:31
Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. 14. júní 2021 09:36
Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. 11. júní 2021 08:30
„Ég er ekki með neina eftirsjá“ „Til þess að njóta góðu stundanna verðum við að eiga erfiðar stundir,“ segir Ellen Helga Steingrímsdóttir. Ellen greindist með þriðja stigs brjóstakrabbamein í febrúar á þessu ári og er nú í krabbameinsmeðferð. 3. júní 2021 07:33
„Ef einhver getur grætt á þessu þá er tilganginum náð“ Sylvía Briem Friðjónsdóttir og Eva Mattadóttir halda úti hlaðvarpinu Normið. Þær kynntust þegar þær störfuðu báðar sem þjálfarar hjá Dale Carnegie og í dag ná þær til þúsunda einstaklinga í gegnum hlaðvarpið. 1. júní 2021 20:00