Óvenjuleg opnunarhelgi hjá Black Widow Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júlí 2021 11:11 Marvel-kvikmyndin Black Widow var frumsýnd á föstudag. Youtube/skjáskot Fyrsta kvikmynd Marvel kvikmyndaversins í rúm tvö ár fór í sýningu á föstudag og á nokkuð óvenjulegan hátt. Kvikmyndin sem um ræðir er Black Widow, sem fjallar um ofurnjósnarann Natasha Romanoff og rússneskra félaga hennar. Myndin er óvenjuleg að því leyti að hún fór ekki aðeins í frumsýningu í kvikmyndahúsum heldur líka á streymisveitunni Disney+ og er fyrsta Marvel-myndin til að fara í frumsýningu þar. Myndinni gekk nokkuð vel á opnunarhelginni en talið er að mun fleiri hafi séð hana en sölutölur sýna. Bíómiðar fyrir um 80 milljónir Bandaríkjadala, eða um 9,9 milljarða íslenskra króna, seldust í Bandaríkjunum og talið er að bíómiðar fyrir um 78 milljónir dala, eða um 9,7 milljarða króna, hafi selst annars staðar í heiminum. Ekki nóg með það en Disney græddi um 60 milljónir dala í gegn um Disney+. Þegar það er brotið niður hafa um 2 milljónir Disney+ áskrifenda keypt aðgang að myndinni, fyrir 30 dollara, en líklegt er að mun fleiri hafi horft á myndina þannig. Fréttaveitan Mashable segir þennan gróða benda til að áætlun Disney um að frumsýna myndir á streymisveitunni gangi sem skildi. Fyrirtækið græði mun meira á því að selja aðgang að myndum í gegn um streymisveituna en hjá kvikmyndahúsum og sé því líklegt að fyrirtækið muni halda þessu áfram: að selja aðgang að nýfrumsýndum kvikmyndum á streymisveitunni. Hægt er að horfa á stikluna fyrir myndina í spilaranum hér að neðan. Disney Tengdar fréttir Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Myndin er óvenjuleg að því leyti að hún fór ekki aðeins í frumsýningu í kvikmyndahúsum heldur líka á streymisveitunni Disney+ og er fyrsta Marvel-myndin til að fara í frumsýningu þar. Myndinni gekk nokkuð vel á opnunarhelginni en talið er að mun fleiri hafi séð hana en sölutölur sýna. Bíómiðar fyrir um 80 milljónir Bandaríkjadala, eða um 9,9 milljarða íslenskra króna, seldust í Bandaríkjunum og talið er að bíómiðar fyrir um 78 milljónir dala, eða um 9,7 milljarða króna, hafi selst annars staðar í heiminum. Ekki nóg með það en Disney græddi um 60 milljónir dala í gegn um Disney+. Þegar það er brotið niður hafa um 2 milljónir Disney+ áskrifenda keypt aðgang að myndinni, fyrir 30 dollara, en líklegt er að mun fleiri hafi horft á myndina þannig. Fréttaveitan Mashable segir þennan gróða benda til að áætlun Disney um að frumsýna myndir á streymisveitunni gangi sem skildi. Fyrirtækið græði mun meira á því að selja aðgang að myndum í gegn um streymisveituna en hjá kvikmyndahúsum og sé því líklegt að fyrirtækið muni halda þessu áfram: að selja aðgang að nýfrumsýndum kvikmyndum á streymisveitunni. Hægt er að horfa á stikluna fyrir myndina í spilaranum hér að neðan.
Disney Tengdar fréttir Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45
Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið