Víkingurinn allur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 08:30 Andy Fordham fagnar sigri á HM 2004. getty/Adam Davy Andy Fordham, fyrrverandi heimsmeistari í pílukasti, er látinn, 59 ára að aldri. Fjölmargir þekktir pílukastarar hafa minnst hans á samfélagsmiðlum. Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021 Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Fordham vann heimsmeistaramót BDO-samtakanna 2004 þegar hann sigraði Mervyn King í úrslitaleiknum, 6-3. Þar áður hafði hann tapað fjórum sinnum í röð í undanúrslitum mótsins. Víkingurinn, eins og Fordham var jafnan kallaður, glímdi lengi við heilsubrest, meðal annars vegna alkahólisma. Hann viðurkenndi að hafa keppt undir áhrifum og þurfti að hætta keppni á HM 2007 vegna öndunarerfiðleika. Fordham þurfti að gangast undir bráðaaðgerð á ristli í fyrra og í ársbyrjun greindist hann með kórónuveiruna. „Hræðilegt að heyra skelfilegu fréttirnar af Andy, stór maður með stórt hjarta. Hugsanir mínar eru með Jenny [ekkju Andys] og fjölskyldunni í kvöld,“ skrifaði þrefaldi heimsmeistarinn Michael Van Gerwen á Twitter. Horrible to hear the awful news about Andy, a big man with big heart. My thoughts with Jenny and family tonight — Michael Van Gerwen (@MvG180) July 15, 2021 Fleiri þekktir pílukastarar minntust Fordhams á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. God bless my friend Andy Fordham. What a pleasure it was been your friend and spending time with you. Thoughts are with his family. Cheers Hamlet— James Wade (@JamesWade180) July 15, 2021 Sad to hear the passing of a legend Andy Fordham our thoughts are with his family— Adrian Lewis (@jackpot180) July 15, 2021 Absolutely devastated to hear of the passing of this Legend, it was an absolute pleasure to have worked and shared a stage with a true gent. Will be such a miss to all involved with darts. RIP Andy Fordham pic.twitter.com/xnN580Ag0g— Chris Dobey (@Dobey10) July 15, 2021 Such sad news that Andy Fordham has died. A true legend and gentleman of the sport. My thoughts are with his family and friends.— Rob Cross (@RobCross180) July 15, 2021 RIP Andy Fordham #Legend pic.twitter.com/YJZBLvo9uD— Glen Durrant (@Duzza180) July 15, 2021 So very saddened to hear of the passing away of Andy Fordham. Not only a great friend but a sporting legend who I had the pleasure of knowing for many a year. Our thoughts are with Jenny and the family. RIP my friend pic.twitter.com/kmMlYhVeVh— Stevebeaton (@Stevebeaton180) July 15, 2021
Pílukast Andlát Bretland Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira