Sara horfðist í augu við óttann og gerði aftur æfinguna afdrifaríku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir vildi sína sér og öðrum að hún er tilbúin að skilja þetta krossbandsslit eftir í fortíðinni og stefna af fullum krafti inn í framtíðina. Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á fullu í endurhæfingu sinni eftir krossbandsslit. Hún tók risaskref í rétta átt í gær. Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira