Amy Schumer lét fjarlægja í sér legið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. september 2021 10:30 Leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið og botnlangann vegna slæmra verkja af völdum endómetríósu. Getty/Frazer Harrison Bandaríska leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið eftir að hafa liðið miklar þjáningar vegna endómetríósu. Schumer deilir þessari lífsreynslu með fylgjendum sínum á Instagram. „Ef þú færð mjög mikla túrverki þá gæti verið að þú sért með endómetríósu,“ skrifar leikkonan undir mynd af sér á spítala. Meðfylgjandi er einnig myndband þar sem hún greinir frá því að hún hafi látið fjarlægja í sér legið. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer Schumer sem er 40 ára gömul segist hafa verið með um þrjátíu bletti af endómetríósu sem hefðu verið fjarlægðir með legnáminu. Þá útskýrir hún að það hafi einnig þurft að fjarlægja botnlanga hennar vegna þess að endómetríósan hefði „ráðist á hann“. „Það var mjög, mjög mikið af blóði í þvaginu mínu. Ég er aum og ég er með verki sem líkjast vindverkjum,“ segir hún í myndbandinu en bætir því við að þrátt fyrir verkina finni hún strax mun á orkunni sinni. Það var eiginmaður hennar, Chris Fischer sem tók upp myndbandið en saman eiga þau hinn tveggja ára gamla Gene David. Schumer var viðmælandi í þættinum Sunday Today with Willie Geist á síðasta ári. Þar greindi hún frá því að þau hefðu þurft aðstoð tækninnar til þess að eignast son sinn. Það ferli hafi reynst henni afar sársaukafullt og hún hefði ákveðið að ganga ekki í gegnum slíkt aftur. Hollywood Heilsa Kvenheilsa Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Ef þú færð mjög mikla túrverki þá gæti verið að þú sért með endómetríósu,“ skrifar leikkonan undir mynd af sér á spítala. Meðfylgjandi er einnig myndband þar sem hún greinir frá því að hún hafi látið fjarlægja í sér legið. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer Schumer sem er 40 ára gömul segist hafa verið með um þrjátíu bletti af endómetríósu sem hefðu verið fjarlægðir með legnáminu. Þá útskýrir hún að það hafi einnig þurft að fjarlægja botnlanga hennar vegna þess að endómetríósan hefði „ráðist á hann“. „Það var mjög, mjög mikið af blóði í þvaginu mínu. Ég er aum og ég er með verki sem líkjast vindverkjum,“ segir hún í myndbandinu en bætir því við að þrátt fyrir verkina finni hún strax mun á orkunni sinni. Það var eiginmaður hennar, Chris Fischer sem tók upp myndbandið en saman eiga þau hinn tveggja ára gamla Gene David. Schumer var viðmælandi í þættinum Sunday Today with Willie Geist á síðasta ári. Þar greindi hún frá því að þau hefðu þurft aðstoð tækninnar til þess að eignast son sinn. Það ferli hafi reynst henni afar sársaukafullt og hún hefði ákveðið að ganga ekki í gegnum slíkt aftur.
Hollywood Heilsa Kvenheilsa Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira