Opið hús hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur – Kynning á vetrarstarfi og fjör Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. september 2021 18:20 Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) ætlar að hafa opið hús á morgun, sunnudaginn 26. september kl 11:00 – 13:00. Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram Hjólabretti Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið
Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram
Hjólabretti Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið