Geta A-vítamíndropar læknað laskað lyktarskyn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. september 2021 08:41 Guardian segir frá 29 ára konu sem getur ekki lengur borðað ýmsan mat vegna breytinga á lyktarskyni í kjölfar Covid-19. Breytingarnar hafa einnig gert burstun tanna og sturtuferðir ógeðfelldar vegna lyktarinnar sem fylgir. A-vítamíndropar gætu hjálpað við að laga horfið eða breytt lyktarskyn vegna sýkingar af völdum SARS-CoV-2. University of East Anglia hefur boðað rannsókn til að kanna þennan möguleika, sem mun taka tólf vikur. Margir hafa tilkynnt um breytingar á lyktarskyni í kjölfar þess að hafa veikst af Covid-19. Sumir virðast missa lyktarskynið alfarið, á meðan aðrir finna skrýtna og jafnvel ógeðfellda lykt af því sem áður ilmaði vel. Rannsóknin verður gerð á sjálfboðaliðum. Sumir munu fá A-vítamínúða til að spreyja í nefið en aðrir ekki. Báðir hópar verða síðan beðnir um að lykta af hlutum á borð við rotin egg og rósir. Þá verða teknar myndir af heilastarfseminni til að athuga hvort tekist hefur að lækna „lyktartaugar“ líkamans. Covid-19 er ekki eini sjúkdómurinn sem veldur brengluðu lyktarskyni heldur getur fólk einnig fundið fyrir breytingum í kjölfar venjulegrar flensu, svo dæmi sé tekið. Flestir endurheimta lyktarskynið aftur en sumir virðast sitja uppi með skaðann. Carl Philott, sem fer fyrir rannsókninni, segir markmið hennar að komast að því hvort droparnir hafa áhrif á stærð og/eða virkni lyktartauganna. Þá verður svokallaður lyktarklumba (e. olfactory bulb) skoðuðu sérstaklega en þar koma lyktartaugarnar saman og tengjast upp í heila. A-vítamín er þekkt fyrir að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi, sjón og húð. Það er hinsvegar ekki vatnsleysanlegt og getur því verið hættulegt í miklu magni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Margir hafa tilkynnt um breytingar á lyktarskyni í kjölfar þess að hafa veikst af Covid-19. Sumir virðast missa lyktarskynið alfarið, á meðan aðrir finna skrýtna og jafnvel ógeðfellda lykt af því sem áður ilmaði vel. Rannsóknin verður gerð á sjálfboðaliðum. Sumir munu fá A-vítamínúða til að spreyja í nefið en aðrir ekki. Báðir hópar verða síðan beðnir um að lykta af hlutum á borð við rotin egg og rósir. Þá verða teknar myndir af heilastarfseminni til að athuga hvort tekist hefur að lækna „lyktartaugar“ líkamans. Covid-19 er ekki eini sjúkdómurinn sem veldur brengluðu lyktarskyni heldur getur fólk einnig fundið fyrir breytingum í kjölfar venjulegrar flensu, svo dæmi sé tekið. Flestir endurheimta lyktarskynið aftur en sumir virðast sitja uppi með skaðann. Carl Philott, sem fer fyrir rannsókninni, segir markmið hennar að komast að því hvort droparnir hafa áhrif á stærð og/eða virkni lyktartauganna. Þá verður svokallaður lyktarklumba (e. olfactory bulb) skoðuðu sérstaklega en þar koma lyktartaugarnar saman og tengjast upp í heila. A-vítamín er þekkt fyrir að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi, sjón og húð. Það er hinsvegar ekki vatnsleysanlegt og getur því verið hættulegt í miklu magni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira