Einn stofnenda Bronski Beat látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2021 15:06 Steve Bronski varð 61 árs gamall. Getty Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. Sveitin naut talsverðra vinsælda, meðal annars með laginu Smalltown Boy og ábreiðu af lagi Donnu Summers, I Feel Love. Bronski hét í raun Steve Forrest og fæddist í Glasgow í Skotlandi. Hann stofnaði sveitina Bronski Beat árið 1983 ásamt þeim Larry Steinbachek og söngvaranum Jimi Somerville. Somerville minnist Bronski á Twitter og segist þar miður sín vegna fréttanna af andláti Bronski. Sad to hear Steve Bronski has died. He was a talented and a very melodic man. Working with him on songs and the one song that changed our lives and touched so many other lives, was a fun and exciting time. Thanks for the melody Steve. Jimmy x pic.twitter.com/VfxbtZu1Nx— Jimmy Somerville (@JimmySomerville) December 9, 2021 Fyrsti smellur sveitarinnar Smalltown Boy kom út árið 1984 og er eitt af frægari „hljóðgervlalögum“ áttunda áratugarins og snerti þema lagsins strengi hjá hinsegin fólki víðs vegar um heim. Somerville sagði síðar skilið við sveitina og stofnaði The Communards, en þeir Bronski og Steinbachek héldu samstarfinu áfram. Árið 2017 gaf Bronski Beat út fyrstu plötuna í 22 ár, en Steinbachek lést sama ár. Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Sveitin naut talsverðra vinsælda, meðal annars með laginu Smalltown Boy og ábreiðu af lagi Donnu Summers, I Feel Love. Bronski hét í raun Steve Forrest og fæddist í Glasgow í Skotlandi. Hann stofnaði sveitina Bronski Beat árið 1983 ásamt þeim Larry Steinbachek og söngvaranum Jimi Somerville. Somerville minnist Bronski á Twitter og segist þar miður sín vegna fréttanna af andláti Bronski. Sad to hear Steve Bronski has died. He was a talented and a very melodic man. Working with him on songs and the one song that changed our lives and touched so many other lives, was a fun and exciting time. Thanks for the melody Steve. Jimmy x pic.twitter.com/VfxbtZu1Nx— Jimmy Somerville (@JimmySomerville) December 9, 2021 Fyrsti smellur sveitarinnar Smalltown Boy kom út árið 1984 og er eitt af frægari „hljóðgervlalögum“ áttunda áratugarins og snerti þema lagsins strengi hjá hinsegin fólki víðs vegar um heim. Somerville sagði síðar skilið við sveitina og stofnaði The Communards, en þeir Bronski og Steinbachek héldu samstarfinu áfram. Árið 2017 gaf Bronski Beat út fyrstu plötuna í 22 ár, en Steinbachek lést sama ár.
Bretland Tónlist Andlát Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira