Íslendingaslagur í umspili í Sambandsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2021 13:31 Til að komast í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu þurfa Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland að slá PAOK út. getty/Rene Schutze Íslendingaliðin Midtjylland og PAOK mætast í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Þrjú Íslendingalið voru í pottinum og drógust tvö þeirra saman, Midtjylland og PAOK. Elías Rafn Ólafsson leikur með Midtjylland og Sverrir Ingi Ingason með PAOK. Noregsmeistarar Bodø/Glimt, sem Alfons Sampsted leikur með, mæta skoska stórliðinu Celtic. Leicester City mætir Randers frá Danmörku og Tottenham eða Vitesse Arnheim mæta Rapid Vín. Ekki liggur enn fyrir hvort Tottenham eða Vitesse fara upp úr G-riðli en fresta þurfti leik Tottenham og Rennes í lokaumferð riðlakeppninnar vegna kórónuveirusmita í herbúðum Spurs. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikurinn fer fram. Fyrri leikirnir í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildinni fara fram 17. febrúar og seinni leikirnir 24. febrúar. Umspil um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar Marseille - Qarabag PSV - Maccabi Tel Aviv Fenerbache - Slavia Prag Midtjylland - PAOK Leicester - Randers Celtic - Bodø/Glimt Sparta Prag - Partizan Rapid Vín - Tottenham/Vitesse Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Þrjú Íslendingalið voru í pottinum og drógust tvö þeirra saman, Midtjylland og PAOK. Elías Rafn Ólafsson leikur með Midtjylland og Sverrir Ingi Ingason með PAOK. Noregsmeistarar Bodø/Glimt, sem Alfons Sampsted leikur með, mæta skoska stórliðinu Celtic. Leicester City mætir Randers frá Danmörku og Tottenham eða Vitesse Arnheim mæta Rapid Vín. Ekki liggur enn fyrir hvort Tottenham eða Vitesse fara upp úr G-riðli en fresta þurfti leik Tottenham og Rennes í lokaumferð riðlakeppninnar vegna kórónuveirusmita í herbúðum Spurs. Ekki liggur enn fyrir hvenær leikurinn fer fram. Fyrri leikirnir í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildinni fara fram 17. febrúar og seinni leikirnir 24. febrúar. Umspil um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar Marseille - Qarabag PSV - Maccabi Tel Aviv Fenerbache - Slavia Prag Midtjylland - PAOK Leicester - Randers Celtic - Bodø/Glimt Sparta Prag - Partizan Rapid Vín - Tottenham/Vitesse
Marseille - Qarabag PSV - Maccabi Tel Aviv Fenerbache - Slavia Prag Midtjylland - PAOK Leicester - Randers Celtic - Bodø/Glimt Sparta Prag - Partizan Rapid Vín - Tottenham/Vitesse
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira