Jólalegur Wright sigldi inn í 32-manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 23:33 Peter Wright mætti klæddur eins og Grinch í fyrra. Hann vann öruggan 3-0 sigur í kvöld. Luke Walker/Getty Images Hinn skrautlegi Peter Wright er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan 3-0 sigur gegn Englendingnum Ryan Meikle í lokaviðureign kvöldsins. Peter Wright hikstaði aðeins í upphafi viðureignarinnar og þurfti alla fimm leggina til að klára fyrsta settið. Skotinn var svo heldur öruggari í öðru setti þar sem hann vann 3-1, og þriðja settið reyndist það seinasta þar sem Wright sigraði 3-0 og þar með tryggði heimsmeistarinn frá 2020 sér sæti í 32-manna úrslitum. 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗪𝗛𝗜𝗧𝗘𝗪𝗔𝗦𝗛𝗘𝗦 𝗠𝗘𝗜𝗞𝗟𝗘! 🐍Peter Wright not at his best but he gets the job done, sealing a whitewash 3-0 success over the young Ryan Meikle! pic.twitter.com/jEYkArctE8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Fyrr í kvöld vann Englendingurinn Ross Smith öruggan 3-0 sigur gegn nafna sínum frá Kanada, Jeff Smith, og Joe Murnan sló aldursforseta mótsins, Paul Lim, úr leik með 3-2 sigri. Þá má ekki gleyma stóru stund kvöldsins þegar William Borland sigraði Bradley Brooks 3-2, en Borland kláraði viðureignina með fyrsta níu pílna leik mótsins. Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Peter Wright hikstaði aðeins í upphafi viðureignarinnar og þurfti alla fimm leggina til að klára fyrsta settið. Skotinn var svo heldur öruggari í öðru setti þar sem hann vann 3-1, og þriðja settið reyndist það seinasta þar sem Wright sigraði 3-0 og þar með tryggði heimsmeistarinn frá 2020 sér sæti í 32-manna úrslitum. 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗪𝗛𝗜𝗧𝗘𝗪𝗔𝗦𝗛𝗘𝗦 𝗠𝗘𝗜𝗞𝗟𝗘! 🐍Peter Wright not at his best but he gets the job done, sealing a whitewash 3-0 success over the young Ryan Meikle! pic.twitter.com/jEYkArctE8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Fyrr í kvöld vann Englendingurinn Ross Smith öruggan 3-0 sigur gegn nafna sínum frá Kanada, Jeff Smith, og Joe Murnan sló aldursforseta mótsins, Paul Lim, úr leik með 3-2 sigri. Þá má ekki gleyma stóru stund kvöldsins þegar William Borland sigraði Bradley Brooks 3-2, en Borland kláraði viðureignina með fyrsta níu pílna leik mótsins.
Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Sjáðu fyrsta níu pílna leik HM í pílukasti í lýsingu Páls Sævars William Borland er ekki þekktasta nafnið í pílukastheiminum, en þessi 25 ára Skoti skráði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kláraði viðureign sína gegn Bradley Brooks með níu pílna leik í kvöld. 17. desember 2021 22:39