Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 12:01 Sara Sigmundsdóttir með myndina af sér. Hún varð önnur þegar hún keppti síðast í Miami. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira