Eldað af ást: Síðasta máltíðin væri án efa pítsa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 07:00 Nýr þáttur af Eldað af ást birtist á Vísi alla miðvikudaga. Eldað af ást „Það er fátt sem gleður bragðlaukana meira en pítsa sem er elduð af ást. Pítsa er ekki bara pítsa. Í dag ætlum við að elda pítsu með sultuðum rauðlauk, bakaðri parmaskinku, gráðosti og trufflu olíu,“ segir Kristín Björk þáttastjórnandi Eldað af ást. Í nýjasta þættinum bakar hún heimagerða pítsu. Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Uppskriftina má finna neðar í fréttinni en aðferðina má sjá í þættinum sem einnig má finna á Stöð 2+ efnisveitunni. Klippa: Eldað af ást - Pítsa Botninn: 1/2 kg 00 hveiti 3,25 dl volgt vatn 1 poki ger 1/2 mtsk hunang klípa af salti Áleggið: Sultaður rauðlaukur Bökuð parmaskinka Gráðostur Mozarella ostur Parmesan ostur Truffluolía Sósan: 1 hluti sýróp 1 hluti hunang 1 hluti ólífuolía Aðferð Blandið saman volgu vatni, geri og hunangi og leysið upp í vatninu. Setjið blönduna út í hveitið og hnoðið. Látið deigið hefast í amk klukkustund áður en það er svo flatt út. Ef ég elda pizzuna í ofni að þá forbaka ég botninn aðeins á undan áður en ég set áleggið ofaná. Parmaskinkuna baka ég á bökunarpappír í ofni áður en ég set hana á pizzuna. Ef þið eruð í stuði til þess að sulta rauðlaukinn sjálf þá blanda ég saman í potti smjöri, balsamik ediki og sýrópi og svo lauknum. Laukurinn er látinn malla þar til hann verður karamellu kenndur. En að sjálfsögðu er líka hægt að kaupa tilbúinn sultaðan rauðlauk. Botninn set ég á pizzanet eftir að ég hef forbakað hann. Set sósuna á botninn. Því næst set ég blöndu af Parmesan osti og Mozarella. Set áleggið yfir, parmaskinkuna, rauðlaukinn og örlítið af gráðosti. Sáltra svo truffluolíu yfir pizzuna. Ég elda pizzuna á undir og yfir hita á um það bil 200 gráðum þar til hún er nánast tilbúin. Ég hækka svo hitann í 230 gráður og set þá bara á undirhita til þess að fá botinn svolítið stökkann. En besta er að elda pizzuna í pizza ofni ef hann er til staðar. Kristín á sér aðra uppáhalds pítsu sem er humarpítsa. Þið getið fundið uppskriftina á Instagram síðunni kristinbjork76 Eldað af ást Pítsur Uppskriftir Tengdar fréttir Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16. febrúar 2022 11:35 Eldað af ást: „Heimsins besta bleikja“ „Uppáhaldsfiskurinn minn er bleikja. Oftast set ég bara salt og pipar á hana og beint inn í ofn en núna ætlum við að setja extra mikla ást í hana án þess að vera með of mikið bras, segir Kristín Björk þáttastjórnandi eldað af ást. Í nýjasta þættinum eldar hún bleikju sem hún segir þá bestu í heimi. 9. febrúar 2022 13:30 Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. 26. janúar 2022 07:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Í nýjasta þættinum bakar hún heimagerða pítsu. Kristín Björk heldur úti skemmtilegri Instagram síðu en þættirnir hennar munu birtast vikulega hér á Vísi. Hægt er að horfa á fyrstu þættina HÉR. Uppskriftina má finna neðar í fréttinni en aðferðina má sjá í þættinum sem einnig má finna á Stöð 2+ efnisveitunni. Klippa: Eldað af ást - Pítsa Botninn: 1/2 kg 00 hveiti 3,25 dl volgt vatn 1 poki ger 1/2 mtsk hunang klípa af salti Áleggið: Sultaður rauðlaukur Bökuð parmaskinka Gráðostur Mozarella ostur Parmesan ostur Truffluolía Sósan: 1 hluti sýróp 1 hluti hunang 1 hluti ólífuolía Aðferð Blandið saman volgu vatni, geri og hunangi og leysið upp í vatninu. Setjið blönduna út í hveitið og hnoðið. Látið deigið hefast í amk klukkustund áður en það er svo flatt út. Ef ég elda pizzuna í ofni að þá forbaka ég botninn aðeins á undan áður en ég set áleggið ofaná. Parmaskinkuna baka ég á bökunarpappír í ofni áður en ég set hana á pizzuna. Ef þið eruð í stuði til þess að sulta rauðlaukinn sjálf þá blanda ég saman í potti smjöri, balsamik ediki og sýrópi og svo lauknum. Laukurinn er látinn malla þar til hann verður karamellu kenndur. En að sjálfsögðu er líka hægt að kaupa tilbúinn sultaðan rauðlauk. Botninn set ég á pizzanet eftir að ég hef forbakað hann. Set sósuna á botninn. Því næst set ég blöndu af Parmesan osti og Mozarella. Set áleggið yfir, parmaskinkuna, rauðlaukinn og örlítið af gráðosti. Sáltra svo truffluolíu yfir pizzuna. Ég elda pizzuna á undir og yfir hita á um það bil 200 gráðum þar til hún er nánast tilbúin. Ég hækka svo hitann í 230 gráður og set þá bara á undirhita til þess að fá botinn svolítið stökkann. En besta er að elda pizzuna í pizza ofni ef hann er til staðar. Kristín á sér aðra uppáhalds pítsu sem er humarpítsa. Þið getið fundið uppskriftina á Instagram síðunni kristinbjork76
Eldað af ást Pítsur Uppskriftir Tengdar fréttir Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16. febrúar 2022 11:35 Eldað af ást: „Heimsins besta bleikja“ „Uppáhaldsfiskurinn minn er bleikja. Oftast set ég bara salt og pipar á hana og beint inn í ofn en núna ætlum við að setja extra mikla ást í hana án þess að vera með of mikið bras, segir Kristín Björk þáttastjórnandi eldað af ást. Í nýjasta þættinum eldar hún bleikju sem hún segir þá bestu í heimi. 9. febrúar 2022 13:30 Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. 26. janúar 2022 07:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16. febrúar 2022 11:35
Eldað af ást: „Heimsins besta bleikja“ „Uppáhaldsfiskurinn minn er bleikja. Oftast set ég bara salt og pipar á hana og beint inn í ofn en núna ætlum við að setja extra mikla ást í hana án þess að vera með of mikið bras, segir Kristín Björk þáttastjórnandi eldað af ást. Í nýjasta þættinum eldar hún bleikju sem hún segir þá bestu í heimi. 9. febrúar 2022 13:30
Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. 26. janúar 2022 07:01