Sautján konur og einn karl á lista VG í Fjarðabyggð Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 15:54 Frá vinstri: Fanney Kristjánsdóttir, Helga Björt Jóhannsdóttir, Anna Margrét Arnarsdóttir oddviti, Anna Berg Samúelsdóttir, Anna Sigrún Jóhönnudóttir, Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, Guðlaug Björgvinsdóttir, Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Guðrún Tinna Steinþórsdóttir og Þórunn Björg Halldórsdóttir. Aðsend Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti á fyrsta lista Vinstri grænna í Fjarðabyggð, sem samþykktur var í dag. Athygli vekur að einungis einn karl er á listanum með sautján konum. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur í dag með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti en á eftir henni á lista eru tvær aðrar Önnur. Þær Anna Berg Samúelsdóttir í öðru sæti og í því þriðja Anna Sigrún Jóhönnudóttir, báðar frá Reyðarfirði. Styrmir Ingi Stefánsson frá Reyðarfirði er eini karlinn á listanum og skipar hann 14. sætið. „Framboð VG er mjög mikilvægt fyrir Fjarðabyggð því hér þarf að koma ákveðnum málefnum inn í umræðuna, sem hafa ekki verið áberandi hingað til. Málefni eins og umhverfisvernd, kvenfrelsi, jafnréttisbarátta hinsegin samfélagsins og fjölskyldumál,” sagði oddvitinn á opnum fundi um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir að listinn var samþykktur. Listi Vinstri grænna í Fjarðabyggð: Anna Margrét Arnarsdóttir Neskaupstað háskólanemi Anna Berg Samúelsdóttir Reyðarfirði náttúru- og landfræðingur Anna Sigrún Jóhönnudóttir Reyðarfirði öryrki Helga Björt Jóhannsdóttir Neskaupstað framhaldsskólanemi Guðrún Tinna Steinþórsdóttir Stöðvarfirði hjúkrunarfræðingur Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Þórunn Björg Halldórsdóttir Neskaupstað verkefnastjóri Helga Guðmundsdóttir Snædal Reyðarfirði viðskiptafræðingur Marta Zielinska Reyðarfirði leiðtogi framleiðslu Auður Hermannsdóttir Breiðdalsvík kaffihúseigandi Ingibjörg Þórðardóttir Neskaupstað framhaldsskólakennari Guðlaug Björgvinsdóttir Reyðarfirði BA í félagsvísindum Fanney Kristjánsdóttir Neskaupstað leik- og grunnskólakennari Styrmir Ingi Stefánsson Reyðarfirði íþróttafræðingur Kristín Inga Stefánsdóttir Eskifirði/Reyðarfirði framleiðslustarfsmaður Selma Kahriman Mesetovic Fáskrúðsfirði skrifstofustarfsmaður Hrönn Hilmarsdóttir Neskaupstað hjúkrunarfræðingur og ljósmóðuremi Þóra Þórðardóttir Neskaupstað eldri borgari
Fjarðabyggð Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira