Arnór Ingvi í byrjunarliði New England sem tapaði gegn Real Salt Lake Atli Arason skrifar 13. mars 2022 10:32 DC United v New England Revolution FOXBOROUGH, MA - APRIL 24: Arnor Traustason #25 of New England Revolution in game portrait during a game between D.C. United and New England Revolution at Gillette Stadium on April 24, 2021 in Foxborough, Massachusetts. (Photo by Andrew Katsampes/ISI Photos/Getty Images) Arnór Ingvi Traustason Andrew Katsampes/ISI Photos/Getty Images Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði New England Revolution og spilaði 60 mínútur í grátlega svekkjandi 2-3 tapi á heimavelli gegn Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni. New England var 1-0 yfir þegar Arnóri var skipt af leikvelli en þá gerðu heimamenn þrefalda breytingu. Einn af þeim sem kom inn á völlinn þegar Arnóri var skipt út af var Jozy Altidore en hann tvöfaldaði forystu New England aðeins tveimur mínútum síðar. Sergio Córdova minnkar muninn fyrir gestina á 78. mínútu en á fimm mínútna kafla á síðustu andartökum leiksins þá skorar Real Salt Lake tvisvar. Fyrst var það varnarmaðurinn Justen Glad sem skoraði á 88. mínútu og Tate Schmitt tryggir Salt Lake stigin þrjú með marki á þriðju mínútu uppbótatímans. Sigur hefði getað skilað New England í eitt af efstu sætum austurdeildar en þess í stað er liðið í því sjöunda með fjögur stig eftir þrjár umferðir. MLS Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
New England var 1-0 yfir þegar Arnóri var skipt af leikvelli en þá gerðu heimamenn þrefalda breytingu. Einn af þeim sem kom inn á völlinn þegar Arnóri var skipt út af var Jozy Altidore en hann tvöfaldaði forystu New England aðeins tveimur mínútum síðar. Sergio Córdova minnkar muninn fyrir gestina á 78. mínútu en á fimm mínútna kafla á síðustu andartökum leiksins þá skorar Real Salt Lake tvisvar. Fyrst var það varnarmaðurinn Justen Glad sem skoraði á 88. mínútu og Tate Schmitt tryggir Salt Lake stigin þrjú með marki á þriðju mínútu uppbótatímans. Sigur hefði getað skilað New England í eitt af efstu sætum austurdeildar en þess í stað er liðið í því sjöunda með fjögur stig eftir þrjár umferðir.
MLS Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira