„Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2022 09:01 Kristín Pétursdóttir leikkona fær Ingunni Sig og Heiði Ósk í heimsókn í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Undireins/Birgitta Stefánsdóttir Leikkonan Kristín Pétursdóttir velur frekar að sofa lengur en að farða sig á morgnana. Hún viðurkennir að húðumhirðan mætti vera betri. Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fara Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til Kristínar en hún hefur gert upp fallega íbúð í miðbæ Reykjavíkur. „Ég mála mig ekki dags daglega. Það er ekki af því að mér finnst það eitthvað asnalegt, það er bara af því að ég nenni því ekki og vil frekar sofa tíu mínútum lengur á morgnana.“ Kristín segist slétta hárið á sér alla daga og passar þá að nota góða hitavörn. „Ég slétti það alltaf en ég lita það ekki,“ útskýrir Kristín. Hún segist hafa hætt að lita á sér hárið þegar hún var ólétt af stráknum sínum fyrir nokkrum árum. Kristín segir að hárið sé úfið og allt út í loftið ef hún sléttar það ekki. „Ég er eins og Hagrid í Harry Potter. Ég er ekki einu sinni að djóka.“ Þegar umræðan fer út í húðumhirðu viðurkennir Kristín að hún er ekki nógu dugleg að þrífa húðina fyrir svefninn. „Ég er alveg frekar léleg að hugsa um húðina á mér, ég tek eiginlega aldrei af mér makeupið. Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega, ég nenni ekki að taka þetta af mér.“ Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum talar Kristín meðal annars um förðunarrútínuna sína, uppáhalds vörurnar og margt fleira skemmtilegt. Klippa: Snyrtiborðið - Kristín Péturs Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fara Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til Kristínar en hún hefur gert upp fallega íbúð í miðbæ Reykjavíkur. „Ég mála mig ekki dags daglega. Það er ekki af því að mér finnst það eitthvað asnalegt, það er bara af því að ég nenni því ekki og vil frekar sofa tíu mínútum lengur á morgnana.“ Kristín segist slétta hárið á sér alla daga og passar þá að nota góða hitavörn. „Ég slétti það alltaf en ég lita það ekki,“ útskýrir Kristín. Hún segist hafa hætt að lita á sér hárið þegar hún var ólétt af stráknum sínum fyrir nokkrum árum. Kristín segir að hárið sé úfið og allt út í loftið ef hún sléttar það ekki. „Ég er eins og Hagrid í Harry Potter. Ég er ekki einu sinni að djóka.“ Þegar umræðan fer út í húðumhirðu viðurkennir Kristín að hún er ekki nógu dugleg að þrífa húðina fyrir svefninn. „Ég er alveg frekar léleg að hugsa um húðina á mér, ég tek eiginlega aldrei af mér makeupið. Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega, ég nenni ekki að taka þetta af mér.“ Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum talar Kristín meðal annars um förðunarrútínuna sína, uppáhalds vörurnar og margt fleira skemmtilegt. Klippa: Snyrtiborðið - Kristín Péturs
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15
Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01