Heilsueflandi samfélag í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar 5. apríl 2022 09:01 Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Fjarðabyggð Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar Skoðun Kjósum með mannréttindum á laugardaginn Bjarndís Helga Tómasdóttir,Kári Garðarsson Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Skoðun Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hver bjó til ehf-gat? Sigríður Á. Andersen skrifar Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Aðventan – njóta eða þjóta? Hrund Þrándardóttir skrifar Skoðun Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar Sjá meira
Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar