Vilja ná jafnvægi í húsnæðismálum og flýta Sundabraut Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. maí 2022 21:44 Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknar í Reykjavík kynnti helstu stefnumál flokksins síðdegis í dag. Framsóknarflokkurinn Framsóknarflokkurinn í Reykjavík leggur áherslu á jafnvægi í húsnæðismálum, vill tryggja framgang Samgöngusáttmálans, hækka frístundastyrki og efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum. Framsóknarflokkurinn í Reykjavík kynnti í dag málefnaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor í Höfuðstöðinni í Ártúnsbrekku. Meðal málefnaáherslna eru húsnæðismál, samgöngumál og hagsmunir barna. Lesa má helstu stefnumál Framsóknar í Reykjavík hér að neðan. Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk. Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Framsóknarflokkurinn í Reykjavík kynnti í dag málefnaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor í Höfuðstöðinni í Ártúnsbrekku. Meðal málefnaáherslna eru húsnæðismál, samgöngumál og hagsmunir barna. Lesa má helstu stefnumál Framsóknar í Reykjavík hér að neðan. Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
Húsnæðismál eru velferðarmál Við í Framsókn viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári. Við viljum þétta byggð þar sem innviðir leyfa og í aukinni sátt við íbúa. Við viljum byggja nýtt hverfi að Keldum og auka byggð í Úlfarsárdal. Samgöngumál Við í Framsókn viljum tryggja framgang Samgöngusáttmálans. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu. Við í Framsókn viljum öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styðjum deilihagkerfi í samgöngum. Við í Framsókn viljum flýta Sundabraut. Við í Framsókn viljum endurvekja næturstrætó. Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar Við í Framsókn viljum hækka frístundastyrk í 75 þúsund krónur. Við í Framsókn viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn yngri en 18 ára fái ókeypis í sund. Við í Framsókn viljum eyða biðlistum eftir leikskólaplássum og auka sveigjanleika í opnunartíma án þess að lengja skóladag barna. Menning og listir eru lífsgæði Við í Framsókn viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík. Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Við í Framsókn viljum lækka fasteignagjöld á fyrirtæki og styðja við frumkvöðla-, nýsköpunar- og þróunarfyrirtæki innan borgarmarkanna. Það á að vera gott að eldast í Reykjavík Við í Framsókn viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
Reykjavík Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira