„Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Elísabet Hanna skrifar 6. maí 2022 13:01 FÍT hélt samkeppni í tengslum við tákn fyrir íslensku krónuna. Juliette Rowland Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. Hugmyndin á bak við samkeppnina var að ýta við þjóðinni og spyrja spurningarinnar „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Samkeppnin var opin öllum félagsmönnun FÍT. Yfir sjötíu innsendingar bárust í keppnina og eru sextán þeirra sýnd á sýningunni ásamt yfirlits mynd þar sem hægt er að sjá öll innsendu táknin. Juliette Rowland Á opnuninni afhentu Gísli Arnarson, formaður FÍT, og Ásgeir Jónsson, Seðlabankastjóri, þrenn verðlaun fyrir hlutskörpustu tillögurnar. Verðlauna afhending hófst á léttum orðum frá Gísla Arnarsyni formanni FÍT og Ásgeiri Jónssyni Seðlabankastjóra Íslands. Dómnefnd var skipuð þeim Gísla B. Björnssyni, Atla Hilmarssyni og Kristínu Evu Ólafsdóttur frá FÍT ásamt Stefáni Rafni Sigurbjörnssyni frá Seðlabanka Íslands. Juliette Rowland Í þriðja sæti var Jón Ari Helgason með tillöguna „íslensk kóróna“ og í öðru sæti var Úlfur Kolka með tillöguna „króna“. Í fyrsta sæti voru þau Sigurður Oddson, Elísabet Rún, Sunneva Snorradóttir og Viktor Weisshappel með tillöguna „Króna + Fé“. Í lýsingu hönnuða kemur fram að innblástur táknsins er norrænt rúnaletur og í umsögn dómnefndar var einnig rætt um sterka tengingu við söguna í rúnirnar. „Innblásturinn er norrænt rúnaletur og er táknið annars vegar myndað úr rúninni ᚠsem merkir fé eða auð. Hins vegar myndar táknið K sem er augljós vísun í krónuna. Þannig tengir nýja táknið fortíð og nútíð, samnorrænan menningararf og íslenskan samtíma,“ segja hönnuðirnir. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland HönnunarMars Tíska og hönnun Íslenska krónan Menning Myndlist Seðlabankinn Tengdar fréttir HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hugmyndin á bak við samkeppnina var að ýta við þjóðinni og spyrja spurningarinnar „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Samkeppnin var opin öllum félagsmönnun FÍT. Yfir sjötíu innsendingar bárust í keppnina og eru sextán þeirra sýnd á sýningunni ásamt yfirlits mynd þar sem hægt er að sjá öll innsendu táknin. Juliette Rowland Á opnuninni afhentu Gísli Arnarson, formaður FÍT, og Ásgeir Jónsson, Seðlabankastjóri, þrenn verðlaun fyrir hlutskörpustu tillögurnar. Verðlauna afhending hófst á léttum orðum frá Gísla Arnarsyni formanni FÍT og Ásgeiri Jónssyni Seðlabankastjóra Íslands. Dómnefnd var skipuð þeim Gísla B. Björnssyni, Atla Hilmarssyni og Kristínu Evu Ólafsdóttur frá FÍT ásamt Stefáni Rafni Sigurbjörnssyni frá Seðlabanka Íslands. Juliette Rowland Í þriðja sæti var Jón Ari Helgason með tillöguna „íslensk kóróna“ og í öðru sæti var Úlfur Kolka með tillöguna „króna“. Í fyrsta sæti voru þau Sigurður Oddson, Elísabet Rún, Sunneva Snorradóttir og Viktor Weisshappel með tillöguna „Króna + Fé“. Í lýsingu hönnuða kemur fram að innblástur táknsins er norrænt rúnaletur og í umsögn dómnefndar var einnig rætt um sterka tengingu við söguna í rúnirnar. „Innblásturinn er norrænt rúnaletur og er táknið annars vegar myndað úr rúninni ᚠsem merkir fé eða auð. Hins vegar myndar táknið K sem er augljós vísun í krónuna. Þannig tengir nýja táknið fortíð og nútíð, samnorrænan menningararf og íslenskan samtíma,“ segja hönnuðirnir. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland Juliette Rowland
HönnunarMars Tíska og hönnun Íslenska krónan Menning Myndlist Seðlabankinn Tengdar fréttir HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00 „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 5. maí 2022 21:00
„Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. 4. maí 2022 10:31