Oddvitaáskorunin: Hefur þjálfað marga í sérsveitinni Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 18:00 Sigurður Pétur og Valgerður Heimisdóttir. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Sigurður Pétur Sigmundsson leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, ólst upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs er hann flutti í Hafnarfjörð. Konan hans heitir Valgerður Heimisdóttir, og eiga þau tvo stráka Hrannar Pétur 11 ára og Skorra Sigmund 6 ára. Fyrir á hann þrjú börn, Hrund 38 ára, Diljá 28 ára og Adam 26 ára. Sigurður byrjaði snemma í íþróttum og var landsliðsmaður mörg ár í frjálsíþróttum. Átti Íslandsmetið í maraþonhlaupi í 30 ár (1981-2011) og er einn þekktasti hlaupaþjálfari á landinu. Við Dettifoss í fyrra. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla og í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Þá hefur Sigurður yfirleitt starfað sem fjármála- og rekstrarstjóri. Hann hefur því mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og stofnana. Sigurður hefur komið töluvert að sveitarstjórnarmálum. Var varabæjarfulltrúi í Garðabæ 1994-1998, var í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar 2014-2018 og hefur setið í Skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar 2018-2022. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Rusl og hundaskítur á víðavangi. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Afrekaskrár. Frá Snæfellsjökulshlaupinu 2012. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Hlaupaþjálfun en ég hef þjálfað marga sem voru á leið í sérsveitina. Hvað færðu þér á pizzu? Rækjur, sveppi, ost, krækling. Hvaða lag peppar þig mest? Blueberry hill með Fats Domino. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 20. Göngutúr eða skokk? Skokk. Uppáhalds brandari? Ánægjulegt að sjá hve margir eru samankomnir hér sagði dómsmálaráðherrann er hann ávarpaði vistmenn á Litla hrauni. Hvað er þitt draumafríi? Gardavatn. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? KK. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Er alinn upp á Hörgslandi rétt hjá Kirkjubæjarklaustri til 12 ára aldurs. Fór 5 ára með bræður mína 4 ára og 2,5 árs upp á fjallsbrún ofan við bæinn við litla hrifningu foreldra. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Antonio Banderas en hann er sagður líkur mér. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Titanic. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Akureyri. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Litlir kassar á lækjarbakka með Ríó Tríó.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira