RIFF stendur með Úkraínu og skipuleggur styrktarsýningu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 13:32 Stilla úr kvikmyndinni. Oleksandr Roshchyn Skipuleggjendur RIFF kvikmyndahátíðarinnar hafa ákveðið að vera með styrktarsýningu á Úkraínskri kvikmynd, Stop-Zemlia „Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“ Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
„Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“
Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira