Fimm laus pláss í næstu umferð forkeppni HM í körfubolta Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 13:30 Elvar Már flýgur í gegnum háloftin. Vísir/Hulda Margrét Eins og frægt er orðið þá eru Íslendingar komnir í næstu umferð forkeppni HM og gerði sigurinn á móti Hollandi að verkum að þeir fara með haug af stigum með sér á næsta stig. Ein umferð er eftir í undankeppninni og ræðst það í dag hvernig forkeppnin lítur út. Íslendingar eru á leiðinni í riðil með Spánverjum, Georgíumönnum og Úkraínumönnum en báðir þessir riðlar, G-riðill og H-riðill, eru ráðnir þó það eigi eftir að leik fjóra leiki samtals í báðum riðlum. Sömu sögu er að segja af A - riðli, B - riðli og E - riðli. Því hafa nú þegar 19 lið tryggt sér sæti í næstu umferð en átta lið munu berjast um síðustu fimm sætin í leikjum sem fara fram í dag, á morgun og í næstu viku. Í C - riðli eru Króatar í brasi en þeir hafa oftar en ekki staðið sig betur í körfubolta en þeir hafa unnið einn leik af fimm. Slóvenar og Finnar hafa tryggt sér farseðilinn í næstu umferð en Króatar berjast við Svía um síðasta sætið og nægir Svíum að vinna eða þá að Króatar tapi til að komast í næstu umferð. Króatar verða að vinna og treysta á að Svíþjóð tapi. Króatar taka á móti Finnum í dag og Svíar spila við Slóvena. Það er mikil spenna í D - riðli en þar hafa Þjóðverjar unnið sér inn rétt til að spila í næstu umferð og tróna á toppi riðilsins. Pólland, Ísrael og Eistland berjast um síðustu tvö sætin í næstu umferð. Pólland tryggir sæti sitt með sigri á Þjóðverjum. Ísraelar þurfa að vinnan eða að Póllandi tapi en þeir mæta Eistum en Eistum dugir einnig sigur eða tap hjá Póllandi til að komast áfram. Pólverjarnir því með sín örlög algjörlega í sínum höndum en öll liðin eru með sjö stig. Flóknust er staðan í F-riðli en þar er það öruggt að Litháar fara áfram í næstu umferð. Tékkland, Bosnía og Hersegóvína og Búlgaría berjast um síðustu sætin í næstu umferð. Tékkar og Bosníumenn eru með sjö stig og Búlgarar með sex stig og þurftu menn að rífa upp reiknivélarnar til að finna út hvernig liðin geta farið áfram. Tékkar fara áfram ef þeir vinna Litháa eða ef Búlgaría tapar fyrir Bosníu og Hersegóvínu. Þá komast Tékkar áfram ef þeir tapa ef Búlgaría vinnur með 1-2 stigum eða með sex stigum eða meira. Bosnía og Hersegóvína fara áfram ef þeir vinna eða ef þeir tapa fyrir Búlgörum með fimm stigum eða minna. Þá komast þeir aftur ef þeir tapa með minna en níu stigum eða ef Tékkar vinna. Búlgaría fer áfram ef þeir vinna Bosníu og Hersegóvínu með 10 stigum eða meira. Búlgararnir komast einnig áfram ef þeir vinna með þremur stigum eða meira ef Tékkarnir tapa fyrir Litháen. Hægt er að skoða stöðuna í riðlunum, hvaða leikir eru eftir og hvernig landið liggur á vefsíðu FIBA með því að smella hér. HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Íslendingar eru á leiðinni í riðil með Spánverjum, Georgíumönnum og Úkraínumönnum en báðir þessir riðlar, G-riðill og H-riðill, eru ráðnir þó það eigi eftir að leik fjóra leiki samtals í báðum riðlum. Sömu sögu er að segja af A - riðli, B - riðli og E - riðli. Því hafa nú þegar 19 lið tryggt sér sæti í næstu umferð en átta lið munu berjast um síðustu fimm sætin í leikjum sem fara fram í dag, á morgun og í næstu viku. Í C - riðli eru Króatar í brasi en þeir hafa oftar en ekki staðið sig betur í körfubolta en þeir hafa unnið einn leik af fimm. Slóvenar og Finnar hafa tryggt sér farseðilinn í næstu umferð en Króatar berjast við Svía um síðasta sætið og nægir Svíum að vinna eða þá að Króatar tapi til að komast í næstu umferð. Króatar verða að vinna og treysta á að Svíþjóð tapi. Króatar taka á móti Finnum í dag og Svíar spila við Slóvena. Það er mikil spenna í D - riðli en þar hafa Þjóðverjar unnið sér inn rétt til að spila í næstu umferð og tróna á toppi riðilsins. Pólland, Ísrael og Eistland berjast um síðustu tvö sætin í næstu umferð. Pólland tryggir sæti sitt með sigri á Þjóðverjum. Ísraelar þurfa að vinnan eða að Póllandi tapi en þeir mæta Eistum en Eistum dugir einnig sigur eða tap hjá Póllandi til að komast áfram. Pólverjarnir því með sín örlög algjörlega í sínum höndum en öll liðin eru með sjö stig. Flóknust er staðan í F-riðli en þar er það öruggt að Litháar fara áfram í næstu umferð. Tékkland, Bosnía og Hersegóvína og Búlgaría berjast um síðustu sætin í næstu umferð. Tékkar og Bosníumenn eru með sjö stig og Búlgarar með sex stig og þurftu menn að rífa upp reiknivélarnar til að finna út hvernig liðin geta farið áfram. Tékkar fara áfram ef þeir vinna Litháa eða ef Búlgaría tapar fyrir Bosníu og Hersegóvínu. Þá komast Tékkar áfram ef þeir tapa ef Búlgaría vinnur með 1-2 stigum eða með sex stigum eða meira. Bosnía og Hersegóvína fara áfram ef þeir vinna eða ef þeir tapa fyrir Búlgörum með fimm stigum eða minna. Þá komast þeir aftur ef þeir tapa með minna en níu stigum eða ef Tékkar vinna. Búlgaría fer áfram ef þeir vinna Bosníu og Hersegóvínu með 10 stigum eða meira. Búlgararnir komast einnig áfram ef þeir vinna með þremur stigum eða meira ef Tékkarnir tapa fyrir Litháen. Hægt er að skoða stöðuna í riðlunum, hvaða leikir eru eftir og hvernig landið liggur á vefsíðu FIBA með því að smella hér.
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira