„Ég myndi vilja eignast fleiri börn“ Elísabet Hanna skrifar 5. júlí 2022 12:20 Adele er spennt fyrir frekari barneignum í framtíðinni. Getty/Jim Dyson Söngkonan Adele sagði að hún væri með áhuga á því að eignast fleiri börn í framtíðinni, ef það er í boði, í viðtali við BBC. Fyrir á hún rúmlega níu ára son, Angelo, með fyrrverandi eiginmanni sínum. „Ég myndi vilja eignast fleiri börn,“ sagði hún og bætti við: „Það væri dásamlegt ef við gætum það. Ef ekki á ég Angelo. Ég vil bara vera hamingjusöm.“ Hún sagði einnig að móðurhlutverkið hafi breytt sér á alla mögulega vegu: „Góða, slæma, skrítna. Ég elska að vera mamma.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Góður skilnaður Á nýjustu plötunni hennar sem heitir 30 fjallar hún mikið um skilnaðinn við barnsföður sinn, Simon Konecki. Aðspurð hvort að skilnaðurinn hafi verið erfiður sagði Adele: „Hann var það en hann var aldrei flókinn því við erum svo góðir vinir. Fyrr skal ég dauð liggja áður en að barnið mitt fer í gegnum átakanlegan skilnað.“ Í dag er Adele með umboðsmanninum Rich Paul og segir sambandið hafa gengið afskaplega vel, „hann er bestur.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sonurinn elskar tónlist Adele sagði einnig að sonur sinn væri að geta í sín fótspor og hafi jafn mikla unun að tónlist og hún. „Angelo er orðinn ástfanginn að tónlist. Hann var mikið í tölvuleikjum sem er sérsvið föður hans, ekki mitt.“ Í dag virðist hann þó vera kominn með sama áhugamál og móðir sín: „Við setjumst niður og hlustur á lög saman og greinum þau í ræmur.“ Hollywood Ástin og lífið Bretland Tengdar fréttir Adele sneri aftur eftir fimm ára hlé Söngkonan Adele söng í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur í fimm ár í gær. 65 þúsund manns hlustuðu á hana syngja í Hyde Park í London. 2. júlí 2022 09:52 Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
„Ég myndi vilja eignast fleiri börn,“ sagði hún og bætti við: „Það væri dásamlegt ef við gætum það. Ef ekki á ég Angelo. Ég vil bara vera hamingjusöm.“ Hún sagði einnig að móðurhlutverkið hafi breytt sér á alla mögulega vegu: „Góða, slæma, skrítna. Ég elska að vera mamma.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Góður skilnaður Á nýjustu plötunni hennar sem heitir 30 fjallar hún mikið um skilnaðinn við barnsföður sinn, Simon Konecki. Aðspurð hvort að skilnaðurinn hafi verið erfiður sagði Adele: „Hann var það en hann var aldrei flókinn því við erum svo góðir vinir. Fyrr skal ég dauð liggja áður en að barnið mitt fer í gegnum átakanlegan skilnað.“ Í dag er Adele með umboðsmanninum Rich Paul og segir sambandið hafa gengið afskaplega vel, „hann er bestur.“ View this post on Instagram A post shared by Adele (@adele) Sonurinn elskar tónlist Adele sagði einnig að sonur sinn væri að geta í sín fótspor og hafi jafn mikla unun að tónlist og hún. „Angelo er orðinn ástfanginn að tónlist. Hann var mikið í tölvuleikjum sem er sérsvið föður hans, ekki mitt.“ Í dag virðist hann þó vera kominn með sama áhugamál og móðir sín: „Við setjumst niður og hlustur á lög saman og greinum þau í ræmur.“
Hollywood Ástin og lífið Bretland Tengdar fréttir Adele sneri aftur eftir fimm ára hlé Söngkonan Adele söng í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur í fimm ár í gær. 65 þúsund manns hlustuðu á hana syngja í Hyde Park í London. 2. júlí 2022 09:52 Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Sjá meira
Adele sneri aftur eftir fimm ára hlé Söngkonan Adele söng í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur í fimm ár í gær. 65 þúsund manns hlustuðu á hana syngja í Hyde Park í London. 2. júlí 2022 09:52
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31