Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 14:00 Lewandowski og Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern, fallast í faðma á kveðjustund AP Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. „Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022 Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
„Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira