Stórveldið Yankees valdi Íslending í nýliðavalinu Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 13:01 Kristófer Bow kemur frá Las Vegas og þykir afar efnilegur kastari. College of Southern Nevada Athletics Kristófer Jonathan Bow varð fyrsti Íslendingurinn til að vera valinn í nýliðavali MLB-deildarinnar. Nýliðaval MLB-deildarinnar í hafnabolta lauk síðasta þriðjudag þar sem Kristófer Jonathan Bow er kastari og var valinn númer 430 í fjórtándu umferð af stórveldinu New York Yankees. Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball. Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball.
Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira