Selenskí varar innrásarhermenn í Kherson við yfirvofandi gagnárásum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2022 08:17 Rússar í Kherson búa sig nú undir gagnárás Úkraínumanna. epa/Sergei Ilnitsky Úkraínuher hefur hafið gagnárás sína í suðurhluta Úkraínu, eftir að hafa unnið að því í nokkrar vikur að rjúfa birgðarlínur Rússa í Kherson og einangra innrásarhermenn þar. Kherson var fyrsta stórborgin sem féll í hendur óvinarins eftir að Rússar hófu innrás sína í febrúar síðastliðnum. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu að Rússar freisti þess nú að endurskipuleggja varnir sínar umhverfis borgina en Bretarnir segja sveitir Rússa undirmannaðar og háðar viðkvæmum birgðarlínum. Yfirvöld í Rússlandi hafa gengist við því að hafa orðið fyrir gagnárás af hálfu Úkraínumanna en segjast hafa tekið á móti og fjöldi Úkraínumanna fallið. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki viljað gefa of mikið upp um áætlanir sínar en Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti hefur varað við því að þeir rússnesku hermenn sem staddir eru í Kherson verði nú að gera upp við sig hvort þeir vilja bjarga lífi sínu og flýja ellegar eiga það á hættu að láta lífið í gagnárásinni. Forsetinn var vígreifur í gærkvöldi og sagði landamæri Úkraínu og Rússlands ekki hafa breyst. „Þetta mun gerast. Þetta er okkar. Og rétt eins og samfélag okkar skilur það þá vil ég að innrásarherinn skilji það líka. Það er enginn staður fyrir þá á úkraínskri jörðu,“ sagði Selenskí. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira
Kherson var fyrsta stórborgin sem féll í hendur óvinarins eftir að Rússar hófu innrás sína í febrúar síðastliðnum. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu að Rússar freisti þess nú að endurskipuleggja varnir sínar umhverfis borgina en Bretarnir segja sveitir Rússa undirmannaðar og háðar viðkvæmum birgðarlínum. Yfirvöld í Rússlandi hafa gengist við því að hafa orðið fyrir gagnárás af hálfu Úkraínumanna en segjast hafa tekið á móti og fjöldi Úkraínumanna fallið. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki viljað gefa of mikið upp um áætlanir sínar en Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti hefur varað við því að þeir rússnesku hermenn sem staddir eru í Kherson verði nú að gera upp við sig hvort þeir vilja bjarga lífi sínu og flýja ellegar eiga það á hættu að láta lífið í gagnárásinni. Forsetinn var vígreifur í gærkvöldi og sagði landamæri Úkraínu og Rússlands ekki hafa breyst. „Þetta mun gerast. Þetta er okkar. Og rétt eins og samfélag okkar skilur það þá vil ég að innrásarherinn skilji það líka. Það er enginn staður fyrir þá á úkraínskri jörðu,“ sagði Selenskí.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira