Fagnaði marki mótherjanna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 16:30 Leikmenn Spánar fagna hér hæfilega stórum sigri á Þýskalandi. Getty/Filip Filipovic/ Enn á ný komu upp stórundarlegar aðstæður á stórmóti í handbolta þegar Spánn og Þýskaland spiluðu í lokaleik sínum í riðlinum á HM kvenna í handbolta í gær. Reglurnar urðu til þess að spænsku stelpurnar klikkuðu viljandi á skoti undir lokin og einn leikmaður spænska liðsins fagnaði síðan með báðum höndum upp í loft þegar Þjóðverjar skoruðu í sókninni á eftir. Ástæðan fyrir þessu er að spænska liðið varð að vinna leikinn en mátti ekki vinna hann með meira en tveimur mörkum. Her jubler hun for baklengsmål https://t.co/o2ebev36Wc— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2022 Spænska liðið var 23-20 yfir í leiknum þegar fimmtíu sekúndur voru eftir en þá tapa þær þýsku boltanum. Þessi úrslit hefðu þýtt að Spánn færi án stiga inn í milliriðilinn og þær þýsku væru á leiðinni heim af EM. Spánverjinn Jennifer Guttiérez tók þá ákvörðun að þruma boltanum fram hjá marki Þýskalands. Þýsku stelpurnar brunuðu í sókn og náðu að skora. Spænski leikmaðurinn Paula Argos fagnaði marki mótherja sinna áður en hún áttaði sig og hætti því skyndilega. Úrslitin urðu því tveggja marka sigur Spánar og bæði lið gátu fagnað í leikslok. Spánn fær stigin úr þessum leik með sér inn í milliriðil en það var pólska liðið sem tapaði. Pólska liðið hefði farið áfram með tvö stig ef þær spænsku hefðu unnið leikinn með þremur mörkum. Nú eru þær pólsku aftur á móti á leiðinni heim. Svartfjallaland vann alla leiki sína í riðlinum en liðið fór því inn í milliriðilinn með fullt hús. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Reglurnar urðu til þess að spænsku stelpurnar klikkuðu viljandi á skoti undir lokin og einn leikmaður spænska liðsins fagnaði síðan með báðum höndum upp í loft þegar Þjóðverjar skoruðu í sókninni á eftir. Ástæðan fyrir þessu er að spænska liðið varð að vinna leikinn en mátti ekki vinna hann með meira en tveimur mörkum. Her jubler hun for baklengsmål https://t.co/o2ebev36Wc— VG Sporten (@vgsporten) November 10, 2022 Spænska liðið var 23-20 yfir í leiknum þegar fimmtíu sekúndur voru eftir en þá tapa þær þýsku boltanum. Þessi úrslit hefðu þýtt að Spánn færi án stiga inn í milliriðilinn og þær þýsku væru á leiðinni heim af EM. Spánverjinn Jennifer Guttiérez tók þá ákvörðun að þruma boltanum fram hjá marki Þýskalands. Þýsku stelpurnar brunuðu í sókn og náðu að skora. Spænski leikmaðurinn Paula Argos fagnaði marki mótherja sinna áður en hún áttaði sig og hætti því skyndilega. Úrslitin urðu því tveggja marka sigur Spánar og bæði lið gátu fagnað í leikslok. Spánn fær stigin úr þessum leik með sér inn í milliriðil en það var pólska liðið sem tapaði. Pólska liðið hefði farið áfram með tvö stig ef þær spænsku hefðu unnið leikinn með þremur mörkum. Nú eru þær pólsku aftur á móti á leiðinni heim. Svartfjallaland vann alla leiki sína í riðlinum en liðið fór því inn í milliriðilinn með fullt hús.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira