Tíu heppin fá að skemmta sér á skútu með Söru Sigmunds í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2022 08:31 Sara Sigmundsdóttir er vinsæll keppandi í CrossFit heiminum og það má búast að margir vilja komast á þessa skútu. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir byrjar nýtt ár á því að keppa á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami á Flórída. Sara fékk boð á mótið og ætlar þar eflaust að reyna að eyða minningunni frá því í Miami í fyrra þegar hún varð að hætta á miðju móti vegna meiðsla. Það eru líka margir spenntir að sjá hvað Sara ætlar að gera á árinu 2023 eftir að hafa misst af 2021 tímabilinu vegna meiðsla og ekki verið fullfrísk á árinu 2022 eftir að hún var enn að ná fullum styrk á ný eftir krossbandsslit. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú hefur Sara fengið góðan tíma til að komast yfir meiðslin og áður en kemur að opna hlutanum í baráttunni um sæti á heimsleikunum þá ætlar Sara að keppa á þessu sterka móti i Flórída. Sara er vinsæll keppandi á CrossFit mótunum eins og hefur sýnt sig þegar hún hefur boðið aðdáendum upp á að hitta sig. Nú geta aðdáendur hennar hitt hana á sérstökum stað. Sara ætlar nefnilega að bjóða tíu heppnum aðdáendum sínum að eyða með sér tíma á seglskútu í höfninni við Miami borg. Miðvikudaginn 11. janúar mun hún taka á móti þeim heppnu sem allir mega taka með sér einn gest. „Hver vill hitta mig og starfsfólk Spacer mobility á skútu í Miami. Ég hef aldrei verið á skútu áður þannig að ég mjög spennt,“ skrifaði Sara á samfélagsmiðla sína. Til þess að koma til greina þá þurfa áhugasamir að koma með athugasemd við Instagram færslu Söru, hér fyrir neðan, og merkja vininn sem þú vilt taka með. Sara ætlar að draga út tíu vinningshafa 21. desember næstkomandi en fyrir áhugasama á Íslandi þá er þetta aðeins boð um að vera á skútunni en þeir hinir sömu þurfa að koma sér sjálfir til Flórída. Sara segist hlakka mikið til og þeir sem þekkja til hennar ættu að vita að þetta gæti orðið mjög skemmtilegur dagur á skútunni. Mótið sjálft hefst síðan daginn eftir, 12.janúar og stendur til 15. janúar. CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Sara fékk boð á mótið og ætlar þar eflaust að reyna að eyða minningunni frá því í Miami í fyrra þegar hún varð að hætta á miðju móti vegna meiðsla. Það eru líka margir spenntir að sjá hvað Sara ætlar að gera á árinu 2023 eftir að hafa misst af 2021 tímabilinu vegna meiðsla og ekki verið fullfrísk á árinu 2022 eftir að hún var enn að ná fullum styrk á ný eftir krossbandsslit. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú hefur Sara fengið góðan tíma til að komast yfir meiðslin og áður en kemur að opna hlutanum í baráttunni um sæti á heimsleikunum þá ætlar Sara að keppa á þessu sterka móti i Flórída. Sara er vinsæll keppandi á CrossFit mótunum eins og hefur sýnt sig þegar hún hefur boðið aðdáendum upp á að hitta sig. Nú geta aðdáendur hennar hitt hana á sérstökum stað. Sara ætlar nefnilega að bjóða tíu heppnum aðdáendum sínum að eyða með sér tíma á seglskútu í höfninni við Miami borg. Miðvikudaginn 11. janúar mun hún taka á móti þeim heppnu sem allir mega taka með sér einn gest. „Hver vill hitta mig og starfsfólk Spacer mobility á skútu í Miami. Ég hef aldrei verið á skútu áður þannig að ég mjög spennt,“ skrifaði Sara á samfélagsmiðla sína. Til þess að koma til greina þá þurfa áhugasamir að koma með athugasemd við Instagram færslu Söru, hér fyrir neðan, og merkja vininn sem þú vilt taka með. Sara ætlar að draga út tíu vinningshafa 21. desember næstkomandi en fyrir áhugasama á Íslandi þá er þetta aðeins boð um að vera á skútunni en þeir hinir sömu þurfa að koma sér sjálfir til Flórída. Sara segist hlakka mikið til og þeir sem þekkja til hennar ættu að vita að þetta gæti orðið mjög skemmtilegur dagur á skútunni. Mótið sjálft hefst síðan daginn eftir, 12.janúar og stendur til 15. janúar.
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira