Sólveig Anna segir Eflingu hafa komið til móts við SA en vill meiri hækkanir Atli Ísleifsson og Heimir Már Pétursson skrifa 22. desember 2022 09:58 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, á fundinum í morgun. Hann hefur glímst við smávægileg veikindi síðustu daga og notast því við klút til að draga úr líkum á að hann smiti aðra. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að félagið hafi komið til móts við Samtök atvinnulífsins með nýju samningstilboði sem kynnt var í gær. Hún segir þó alveg ljóst að verka- og láglaunafólk á höfuðborgarsvæðinu þurfi meiri hækkanir en samið hafi verið um í samningum við Starfsgreinasambandið. Þetta sagði Sólveig Anna í samtali við fréttastofu fyrir fund samninganefnda Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í húsnæði ríkissáttasemjara sem hófst klukkan níu í morgun. „Við höfum komið til móts við Samtök atvinnulífsins, en við stöndum föst á þeirri kröfu okkar að verka- og láglaunafólk höfuðborgarsvæðisins þarf meiri hækkanir en undirritaðar voru í samningi Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið. En við höfum komið til móts við samtökin [SA] og sýnum aftur ríkulegan vilja okkar til að ná samningum,“ segir Sólveig Anna. Í nýju tilboði Eflingar er samþykkt að hagvaxtarauki sem bætast átti á laun í apríl á næsta ári falli niður en á móti komi aðra launaliðshækkanir. Aðspurð um hvort að um sé að ræða eftirgjöf af hálfu Eflingar segir Sólveig Anna að Efling sé með þessu að mæta þeirri stöðu sem upp er komin. „Við föllumst á þetta.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti ásamt öðrum í samninganefnd Eflingar í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun. Hún segir að Efling vilji sama samningstíma og samið hefur verið um – afturvirkan frá 1. nóvember og svo úr lok janúar 2024. En er hún bjartsýn á að það takist að semja fyrir jól? „Við skulum sjá hvað gerist í dag.“ Við upphaf fundarins í morgun.Vísir/Vilhelm Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Þetta sagði Sólveig Anna í samtali við fréttastofu fyrir fund samninganefnda Eflingar og Samtaka atvinnulífsins í húsnæði ríkissáttasemjara sem hófst klukkan níu í morgun. „Við höfum komið til móts við Samtök atvinnulífsins, en við stöndum föst á þeirri kröfu okkar að verka- og láglaunafólk höfuðborgarsvæðisins þarf meiri hækkanir en undirritaðar voru í samningi Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasambandið. En við höfum komið til móts við samtökin [SA] og sýnum aftur ríkulegan vilja okkar til að ná samningum,“ segir Sólveig Anna. Í nýju tilboði Eflingar er samþykkt að hagvaxtarauki sem bætast átti á laun í apríl á næsta ári falli niður en á móti komi aðra launaliðshækkanir. Aðspurð um hvort að um sé að ræða eftirgjöf af hálfu Eflingar segir Sólveig Anna að Efling sé með þessu að mæta þeirri stöðu sem upp er komin. „Við föllumst á þetta.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, mætti ásamt öðrum í samninganefnd Eflingar í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun. Hún segir að Efling vilji sama samningstíma og samið hefur verið um – afturvirkan frá 1. nóvember og svo úr lok janúar 2024. En er hún bjartsýn á að það takist að semja fyrir jól? „Við skulum sjá hvað gerist í dag.“ Við upphaf fundarins í morgun.Vísir/Vilhelm
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira