Price og Clayton fyrstir inn í átta manna úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 23:30 Jonny Clayton er á leið í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrsta skipti. Mike Owen/Getty Images Walesverjarnir Gerwyn Price og Jonny Clayton urðu í kvöld fyrstu menn til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Gerwyn Price vann öruggan 4-1 sigur gegn Portúgalanum José de Sousa, en Jonny Clayton þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðanum Josh Rock. Clayton reyndist þó sterkari þegar á reyndi og vann að lokum 4-3 sigur. CLAYTON KO's ROCK!👊Jonny Clayton comes from behind to dump out Josh Rock and reach his first World Championship quarter-final!An incredible display of finishing from The Ferret!#WCDarts | R4📺 https://t.co/37DNuuKDBM pic.twitter.com/VQAIPdtknZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2022 Þá fóru einnig fram seinustu viðureignir 32-manna úrslita mótsins fyrr í dag og í kvöld. Þar stóð upp úr fyrsta viðureign kvöldsins þegar Dirk van Duijvenbode mætti Ross Smith. Leikurinn fór alla leið í sjöunda sett og þar þrufti að framlengja. Vinna þarf seinasta settið með tveimur leggjum til að tryggja sér sigur, en þegar það tókst ekki og staðan var orðin 5-5 í leggjum talið þurfti að grípa til bráðabana. Það var að lokum hollendingurinn Van Duijvenbode sem bar sigur úr býtum, 4-3, og er því á leið í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Michael van Gerwen á morgun. Úrslit kvöldsins Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock Pílukast Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Gerwyn Price vann öruggan 4-1 sigur gegn Portúgalanum José de Sousa, en Jonny Clayton þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn nýliðanum Josh Rock. Clayton reyndist þó sterkari þegar á reyndi og vann að lokum 4-3 sigur. CLAYTON KO's ROCK!👊Jonny Clayton comes from behind to dump out Josh Rock and reach his first World Championship quarter-final!An incredible display of finishing from The Ferret!#WCDarts | R4📺 https://t.co/37DNuuKDBM pic.twitter.com/VQAIPdtknZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2022 Þá fóru einnig fram seinustu viðureignir 32-manna úrslita mótsins fyrr í dag og í kvöld. Þar stóð upp úr fyrsta viðureign kvöldsins þegar Dirk van Duijvenbode mætti Ross Smith. Leikurinn fór alla leið í sjöunda sett og þar þrufti að framlengja. Vinna þarf seinasta settið með tveimur leggjum til að tryggja sér sigur, en þegar það tókst ekki og staðan var orðin 5-5 í leggjum talið þurfti að grípa til bráðabana. Það var að lokum hollendingurinn Van Duijvenbode sem bar sigur úr býtum, 4-3, og er því á leið í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Michael van Gerwen á morgun. Úrslit kvöldsins Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock
Dirk van Duijvenbode 4-3 Ross Smith Rob Cross 4-1 Mervyn King Dave Chisnall 2-4 Stephen Bunting Luke Humphries 4-3 Vincent van der Voort Gerwyn Price 4-1 José de Sousa Jonny Clayton 4-3 Josh Rock
Pílukast Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira