Strákarnir okkar í fimm daga sóttkví ef þeir smitast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 08:00 Íslensku strákarnir þurfa að passa sig að smitast ekki af kórónuveirunni næstu vikunar. Getty/Sanjin Strukic Kórónuveirustress mun áfram herja á liðin sem keppa um heimsmeistaratitilinn í handbolta seinna í þessum mánuði. Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf í gær lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Það muna flestir eftir því hversu mikil áhrif kórónuveiran hafði á íslenska liðið á Evrópumótinu fyrir ári síðan en hver leikmaðurinn á fætur öðrum lenti þá í sóttkví. Svensk kritikk mot koronaregler under håndball-VM: Det føles trist https://t.co/p3MDD4Qrbz— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 2, 2023 Kórónuveirutakmarkanir hafa fyrir löngu heyrt sögunni til hér á Íslandi en svo verður ekki á heimsmeistaramótinu. Alþjóðahandboltasambandið hefur ákveðið strangar kórónuveirureglur á heimsmeistaramótinu. Allir leikmenn þurfa að gangast undir kórónuveirupróf fyrir fyrsta leik á HM sem og aftur fyrir bæði milliriðla og átta liða úrslitin. Aftonbladet segir frá þessu og birtir viðtal við sænska aðstoðarþjálfarann Michael Apelgren sem er orðinn þreyttur á öllum prófunum. „Þetta er þreytt. Fólk hélt að þessi tími væri liðinn. Ég veit að þetta er ekki komið til vegna pressu frá okkar mótsstjórn heldur kemur þetta frá Alþjóðahandboltasambandinu,“ sagði Michael Apelgren en Svíar halda einmitt mótið ásamt Pólverjum. Staðan er því þannig að ef leikmaður fær jákvæða niðurstöðu úr einu af þessum kórónuveiruprófum þá fer hann sjálfkrafa í fimm daga sóttkví. Sá hinn sami þarf síðan að fá neikvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi áður en hann fær að spila á ný. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hóf í gær lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð. Það muna flestir eftir því hversu mikil áhrif kórónuveiran hafði á íslenska liðið á Evrópumótinu fyrir ári síðan en hver leikmaðurinn á fætur öðrum lenti þá í sóttkví. Svensk kritikk mot koronaregler under håndball-VM: Det føles trist https://t.co/p3MDD4Qrbz— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 2, 2023 Kórónuveirutakmarkanir hafa fyrir löngu heyrt sögunni til hér á Íslandi en svo verður ekki á heimsmeistaramótinu. Alþjóðahandboltasambandið hefur ákveðið strangar kórónuveirureglur á heimsmeistaramótinu. Allir leikmenn þurfa að gangast undir kórónuveirupróf fyrir fyrsta leik á HM sem og aftur fyrir bæði milliriðla og átta liða úrslitin. Aftonbladet segir frá þessu og birtir viðtal við sænska aðstoðarþjálfarann Michael Apelgren sem er orðinn þreyttur á öllum prófunum. „Þetta er þreytt. Fólk hélt að þessi tími væri liðinn. Ég veit að þetta er ekki komið til vegna pressu frá okkar mótsstjórn heldur kemur þetta frá Alþjóðahandboltasambandinu,“ sagði Michael Apelgren en Svíar halda einmitt mótið ásamt Pólverjum. Staðan er því þannig að ef leikmaður fær jákvæða niðurstöðu úr einu af þessum kórónuveiruprófum þá fer hann sjálfkrafa í fimm daga sóttkví. Sá hinn sami þarf síðan að fá neikvæðar niðurstöður úr kórónuveiruprófi áður en hann fær að spila á ný.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira