RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2023 12:14 Hrönn Marínósdóttir stjórnandi RIFF. Vísir/Vilhelm RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. „Markmiðið með bandalaginu sem heitir Smart7 er að hátíðirnar njóti stuðnings hver af annarri og deili með sér þekkingu og reynslu á sama tíma og þær kynna evrópska kvikmyndagerð og vinna að þróun áhorfendahópsins,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Samstarfsnetið er samsett af New Horizons kvikmyndahátíðinni pólsku í Wroclaw , IndieLisboa hátíðinni í Portúgal, Kvikmyndahátíð Þessaloníku á Grikklandi, Kvikmyndahátíð Transilvaníu í Rúmeníu, spænsku hátíðinni FILMADRID og kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litháen, auk RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík“ „Samstarf þessara hátíða er ekki síst tilkomið vegna þess að þær deila sömu markmiðum og stefnu og hafa mjög áþekka framtíðarsýn,” er haft eftir Marcin Pieńkowski, listræns stjórnanda New Horizons. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir samstarfið hafa verið með óformlegum hætti í gegnum árin. „Smart7 sé faglegur vettvangur sem geri hátíðunum kleift að nýta til hins ítrasta þá sérþekkingu sem stjórnendur og starfsfólk hátíðanna hafa byggt upp í gegnum árin.“ Auk þess sem ætlunin sé að styðja við ungt hæfileikafólk á sviði kvikmynda með því að hafa sér flokk kvikmynda á þessum sjö hátíðum, ein mynd frá hverju landi og fá ungt fólk í dómnefnd sem velur bestu myndina en verðlaunaféið er 5000 evrur. Vinnustofur um fagvæðingu, áhorfendaþróun, kynningarmál, sölu og fjármögnun auk sjálfbærni og grænna viðmiða verða skipulagðar næstu tvö árin sem standa munu starfsfólki kvikmyndahátíða til boða. Smart7 bandalag kvikmyndahátíða í Evrópu er styrkt af Creative Europe MEDIA sjóðnum. Tuttugsta RIFF hátíðin verður haldin næsta haust frá 28. september til 8. október. RIFF Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Markmiðið með bandalaginu sem heitir Smart7 er að hátíðirnar njóti stuðnings hver af annarri og deili með sér þekkingu og reynslu á sama tíma og þær kynna evrópska kvikmyndagerð og vinna að þróun áhorfendahópsins,“ segir í tilkynningu frá RIFF. Samstarfsnetið er samsett af New Horizons kvikmyndahátíðinni pólsku í Wroclaw , IndieLisboa hátíðinni í Portúgal, Kvikmyndahátíð Þessaloníku á Grikklandi, Kvikmyndahátíð Transilvaníu í Rúmeníu, spænsku hátíðinni FILMADRID og kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litháen, auk RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík“ „Samstarf þessara hátíða er ekki síst tilkomið vegna þess að þær deila sömu markmiðum og stefnu og hafa mjög áþekka framtíðarsýn,” er haft eftir Marcin Pieńkowski, listræns stjórnanda New Horizons. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir samstarfið hafa verið með óformlegum hætti í gegnum árin. „Smart7 sé faglegur vettvangur sem geri hátíðunum kleift að nýta til hins ítrasta þá sérþekkingu sem stjórnendur og starfsfólk hátíðanna hafa byggt upp í gegnum árin.“ Auk þess sem ætlunin sé að styðja við ungt hæfileikafólk á sviði kvikmynda með því að hafa sér flokk kvikmynda á þessum sjö hátíðum, ein mynd frá hverju landi og fá ungt fólk í dómnefnd sem velur bestu myndina en verðlaunaféið er 5000 evrur. Vinnustofur um fagvæðingu, áhorfendaþróun, kynningarmál, sölu og fjármögnun auk sjálfbærni og grænna viðmiða verða skipulagðar næstu tvö árin sem standa munu starfsfólki kvikmyndahátíða til boða. Smart7 bandalag kvikmyndahátíða í Evrópu er styrkt af Creative Europe MEDIA sjóðnum. Tuttugsta RIFF hátíðin verður haldin næsta haust frá 28. september til 8. október.
RIFF Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira