„Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 20:00 Markið í uppsiglingu. Stöð 2 Ómar Ingi Magnússon skoraði stórkostlegt mark gegn Portúgal í gær sem verður lengi í minnum haft. Henry Birgir Gunnarsson hitti Ómar í dag og spurði hann út í þetta ótrúlega mark. „Þetta var frekar basic undirhandar skot. Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum, ég ætlaði bara að reyna koma honum á markið og það lukkaðist,“ sagði auðmjúkur Ómar Ingi í spjalli fyrr í dag. „Ég veit það ekki, ég veit það ekki,“ sagði hægri skyttan aðspurð hvort þetta væri hans flottasta mark á ferlinum. Aðspurður hvernig hann væri stemmdur fyrir leikinn gegn Ungverjum sagði Ómar Ingi: „Þeir eru stórir og þungir, miklir skrokkar. Það verður líkamleg barátta sem við þurfum að vera klókir í, þurfum að nota hausinn okkar þar og líka vera fljótir á löppunum.“ Sjá má viðtalið við Ómar Inga sem og markið glæsilega í spilaranum ofar í fréttinni. Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13. janúar 2023 15:16 Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum „Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag. 13. janúar 2023 14:47 Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13. janúar 2023 08:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Þetta var frekar basic undirhandar skot. Eini sénsinn var að setja hann svona á milli lappanna á honum, ég ætlaði bara að reyna koma honum á markið og það lukkaðist,“ sagði auðmjúkur Ómar Ingi í spjalli fyrr í dag. „Ég veit það ekki, ég veit það ekki,“ sagði hægri skyttan aðspurð hvort þetta væri hans flottasta mark á ferlinum. Aðspurður hvernig hann væri stemmdur fyrir leikinn gegn Ungverjum sagði Ómar Ingi: „Þeir eru stórir og þungir, miklir skrokkar. Það verður líkamleg barátta sem við þurfum að vera klókir í, þurfum að nota hausinn okkar þar og líka vera fljótir á löppunum.“ Sjá má viðtalið við Ómar Inga sem og markið glæsilega í spilaranum ofar í fréttinni.
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13. janúar 2023 15:16 Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum „Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag. 13. janúar 2023 14:47 Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13. janúar 2023 08:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
„Frábær saga sem hann var búinn að æfa fyrir framan spegilinn“ Bjarki Már Elísson átti erfitt með sig á blaðamannafundi í gær er portúgalski landsliðsþjálfarinn reyndi að telja viðstöddum trú um að hann hafi ekki verið að svindla með heyrnartól í eyranu. 13. janúar 2023 15:16
Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum „Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag. 13. janúar 2023 14:47
Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13. janúar 2023 08:45