Þessir keppendur kvöddu í kvöld Árni Sæberg skrifar 20. janúar 2023 23:13 Þessi sjö öttu kappi í kvöld. Stöð 2 Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42