„Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. janúar 2023 15:30 Þórhildur Helga á Idol sviðinu. Vísir/Hulda Margrét „Ég var ekki að reyna að vera góður söngvari í þessari keppni, ég var ekki einu sinni að búast við að komast svona langt áfram,“ segir sautján ára Þórhildur Helga sem var önnur þeirra keppanda sem datt út í Idol á föstudag. „Ég var bara að gera minn hlut. Ef fólki líkaði ekki við það, þá myndi ég hvort sem er halda áfram að gera það.“ Þórhildur Helga mætti í Bakaríið á Bylgjunni morguninn eftir og ræddi Idol ævintýrið og tónlistina en hún var að gefa út nýtt lag um helgina. „Það er búið að vera mjög gaman, það er skrítið að vera ekki að keppa í þessu lengur en á sama tíma er ég líka smá glöð því þetta var stressandi.“ Hljómsveitin hennar heitir Ókindarhjarta og eru margir tónleikar fram undan að sögn Þórhildar Helgu. Lagið þeirra Dystópíski draumurinn er hægt að heyra á Spotify. Samheldin systkini Þórhildur Helga hóf Idol keppnina með bróður sínum, en hann komst ekki í átta manna úrslitin. Hún segir að það hafi verið skrítið að upplifa það. „Hann er búinn að vera svo miklu lengur í tónlist en ég.“ Fékk Þórhildur Helga samt mikinn stuðning frá bróður sínum. Systkinin gera tónlist saman og eru með stúdíó heima. „Ég hjálpa honum stundum að syngja í lögin hans.“ Skrópaði í skólann Nú þegar Idol vegferð Þórhildar Helgu er lokið, mun hún sakna fólksins sem hún kynntist með þáttökunni. „Ég var mest leið yfir því að ég mun ekki hitta þetta fólk aftur. Sérstaklega af því að þetta var loksins eitthvað fólk sem ég náði að tengjast við út af tónlistinni.“ Síðustu mánuðir hafa snúist um Idolið og viðurkennir Þórhildur Helga að það hafi bitnað á náminu. Þórhildur Helga stundar nám við MÍT og MH. „Ég þurfti að skrópa í skólann svo mikið.“ Idol Tónlist Tengdar fréttir Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51 Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Ég var bara að gera minn hlut. Ef fólki líkaði ekki við það, þá myndi ég hvort sem er halda áfram að gera það.“ Þórhildur Helga mætti í Bakaríið á Bylgjunni morguninn eftir og ræddi Idol ævintýrið og tónlistina en hún var að gefa út nýtt lag um helgina. „Það er búið að vera mjög gaman, það er skrítið að vera ekki að keppa í þessu lengur en á sama tíma er ég líka smá glöð því þetta var stressandi.“ Hljómsveitin hennar heitir Ókindarhjarta og eru margir tónleikar fram undan að sögn Þórhildar Helgu. Lagið þeirra Dystópíski draumurinn er hægt að heyra á Spotify. Samheldin systkini Þórhildur Helga hóf Idol keppnina með bróður sínum, en hann komst ekki í átta manna úrslitin. Hún segir að það hafi verið skrítið að upplifa það. „Hann er búinn að vera svo miklu lengur í tónlist en ég.“ Fékk Þórhildur Helga samt mikinn stuðning frá bróður sínum. Systkinin gera tónlist saman og eru með stúdíó heima. „Ég hjálpa honum stundum að syngja í lögin hans.“ Skrópaði í skólann Nú þegar Idol vegferð Þórhildar Helgu er lokið, mun hún sakna fólksins sem hún kynntist með þáttökunni. „Ég var mest leið yfir því að ég mun ekki hitta þetta fólk aftur. Sérstaklega af því að þetta var loksins eitthvað fólk sem ég náði að tengjast við út af tónlistinni.“ Síðustu mánuðir hafa snúist um Idolið og viðurkennir Þórhildur Helga að það hafi bitnað á náminu. Þórhildur Helga stundar nám við MÍT og MH. „Ég þurfti að skrópa í skólann svo mikið.“
Idol Tónlist Tengdar fréttir Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51 Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. 20. janúar 2023 09:51
Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00