Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson stóð upp úr í íslenska liðinu á HM. vísir/vilhelm Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Bjarki var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna Íslands hjá íþróttadeild, eða 4,7. Hann fékk fimm fimmur og einn þrist. Bjarki var langmarkahæsti leikmaður Íslands á HM með 45 mörk og er næstmarkahæstur á mótinu. Kristján Örn Kristjánsson var með næsthæstu meðaleinkunnina, eða 4,3. Hann var utan hóps í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM en lék síðustu þrjá leikina og skoraði í þeim samtals fjórtán mörk. Kristján Örn Kristjánsson nýtti sínar mínútur á HM vel.vísir/vilhelm Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021 og 2022, fékk 4,0 í meðaleinkunn í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði á HM sem var það þriðja hæsta í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson og Ýmir Örn Gíslason voru með lægstu meðaleinkunn strákanna okkar, eða 2,8. Aron lék fyrstu fjóra leiki Íslands á HM en missti af síðustu tveimur vegna meiðsla. Ýmir lék alla leikina. Hann fékk aldrei hærra en 3,0 í einkunn. Aron og Ýmir voru einu leikmenn Íslands sem voru með undir 3,0 í meðaleinkunn. Fimm leikmenn voru með 3,0 í meðaleinkunn. Aðeins einn leikmaður fékk hæstu mögulegu einkunn fyrir frammistöðu sína í leik á HM. Það var Björgvin Páll Gústavsson fyrir fyrsta leikinn gegn Portúgal sem Ísland vann, 30-26. Enginn leikmaður fékk hins vegar lægstu einkunn, eða ás, á mótinu. Meðaleinkunn íslensku leikmannanna á HM Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir) Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur
Bjarki Már Elísson - 4,7 (6 leikir) Kristján Örn Kristjánsson - 4,3 (3 leikir) Ómar Ingi Magnússon - 4,0 (4 leikir) Gísli Þorgeir Kristjánsson - 3,7 (6 leikir) Sigvaldi Guðjónsson - 3,6 (5 leikir) Óðinn Þór Ríkharðsson - 3,5 (4 leikir) Arnar Freyr Arnarsson - 3,5 (4 leikir) Elvar Ásgeirsson - 3,5 (2 leikir) Björgvin Páll Gústavsson - 3,4 (5 leikir) Elliði Snær Viðarsson - 3,3 (6 leikir) Janus Daði Smárason - 3,2 (5 leikir) Viggó Kristjánsson - 3,0 (4 leikir) Ólafur Guðmundsson - 3,0 (1 leikur) Hákon Daði Styrmisson - 3,0 (2 leikir) Elvar Örn Jónsson - 3,0 (4 leikir) Viktor Gísli Hallgrímsson - 3,0 (6 leikir) Aron Pálmarsson - 2,8 (4 leikir) Ýmir Örn Gíslason - 2,8 (6 leikir)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22. janúar 2023 19:32
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Einkunnir strákanna okkar á móti Kóreu: Viktor Gísli bestur en margir góðir Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran þrettán marka sigur á Suður-Kóreu, 38-25, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 16. janúar 2023 19:35
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:05