Kasólétt Tia-Clair Toomey reyndi við 23.1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 08:30 Tia-Clair Toomey hefur verið yfirburðarkona í CrossFit í sex ár og hún er enn öflug þrátt fyrir að vera komin langt á leið með sitt fyrsta barn. Instagram/@tiaclair1 Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit er í gangi en á fimmtudagskvöldið fengu allir að vita hvernig 23.1 æfingin lítur út. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit en verður ekki með í ár af því að hún er ólétt af sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það stoppaði þó ekki þessa miklu íþróttakonu að reyna sig við fyrstu æfingu á The Open í ár. Í æfingunni á íþróttafólkið að gera eins margar endurtekningar og þau geta á fjórtán mínútum með því að eyða sextíu kalóríum í róðrarvélinni, gera fimmtíu endurtekningar af tám upp í stöng, henda 6,3 kílóa boltum fjörutíu sinnum í vegg, gera þrjátíu frívendingar með 43 kílóa stöng og enda á tuttugu upplyftingum í hringjum. Toomey náði 180 endurtekningum í ár en sagðist hafa náð 187 endurtekningum þegar þessi sama æfinga var í opna hlutanum árið 2014. Toomey viðurkenndi þó að hafa sleppt upplyftingum í hringjum (Ring Muscle Ups) og skiljanlega enda er það erfiður endakafli og stórhættulegt fyrir ófríska konu ef hún skildi missa takið. Tia-Clair sagði líka hafa átt í smá erfiðleikum með því að sparka tánum upp í stöngina enda ekki auðveldasta hreyfingin fyrir kasólétta konu. Hér fyrir neðan má sjá myndband af Tiu-Clair Toomey að gera æfingarnar sínar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ChbsWPx6Nyg">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira
Hin ástralska Tia-Clair Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit en verður ekki með í ár af því að hún er ólétt af sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það stoppaði þó ekki þessa miklu íþróttakonu að reyna sig við fyrstu æfingu á The Open í ár. Í æfingunni á íþróttafólkið að gera eins margar endurtekningar og þau geta á fjórtán mínútum með því að eyða sextíu kalóríum í róðrarvélinni, gera fimmtíu endurtekningar af tám upp í stöng, henda 6,3 kílóa boltum fjörutíu sinnum í vegg, gera þrjátíu frívendingar með 43 kílóa stöng og enda á tuttugu upplyftingum í hringjum. Toomey náði 180 endurtekningum í ár en sagðist hafa náð 187 endurtekningum þegar þessi sama æfinga var í opna hlutanum árið 2014. Toomey viðurkenndi þó að hafa sleppt upplyftingum í hringjum (Ring Muscle Ups) og skiljanlega enda er það erfiður endakafli og stórhættulegt fyrir ófríska konu ef hún skildi missa takið. Tia-Clair sagði líka hafa átt í smá erfiðleikum með því að sparka tánum upp í stöngina enda ekki auðveldasta hreyfingin fyrir kasólétta konu. Hér fyrir neðan má sjá myndband af Tiu-Clair Toomey að gera æfingarnar sínar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ChbsWPx6Nyg">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Sjá meira