„Börn“ Anníe Mistar og Katrínar Tönju í sviðsljósinu á skráningardeginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 08:31 Frederik Ægidius, Freyja Mist Frederiksdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir brugðu á leik. Instagram/@anniethorisdottir Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag með keppni í aldursflokkum og hjá fötluðum en keppnin um heimsmeistaratitil karla og kvenna hefst ekki fyrr á fimmtudaginn. Keppendur skráðu sig til leiks í gær og staðfestu komu sína til Madison. Keppendur fóru þá einnig í alls konar myndatöku og fengu afhentan keppnisklæðnað sinn á mótinu. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvær af reynslumestu keppendum mótsins enda Anníe Mist á sínum þrettándu leikum og Katrín Tanja á sínum tíundu. Þær eru líka einu konurnar í keppninni í ár sem hafa orðið heimsmeistarar. Það má segja að börn þeirra beggja hafi fengið að deila með þeim sviðsljósinu á skráningardeginum því báðar eru þær auðvitað með alla fjölskyldu sína með. Anníe Mist var með manninn sinn Frederik Ægidius og að verða þriggja ára dóttur sína Freyju Mist sem brosti út að eyrum á flestum myndum. Það væri gaman að sjá hana feta þessa slóð í framtíðinni og þá eru þessar myndir gulls ígildi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Katrín Tanja var aftur á móti með kærasta sinn Brooks Laich og báða hundana þeirra. Theo, hundurinn hennar Katrínar hefur vakið mikla lukku ekki síst þegar hann er að taka þátt í æfingunum með henni. Freyja Mist fékk meðal annars ljón að gjöf sem gæti jafnvel sloppið sem tuskudúkka af Theo í augum einhverja. Það þarf ekki að koma á óvart að okkar konur hafi vakið mesta athygli ljósmyndara CrossFit samtakanna sem birtu fyrst myndir af fjölskyldum íslensku CrossFit stjarnanna áður en þeir syndu aðra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Keppendur skráðu sig til leiks í gær og staðfestu komu sína til Madison. Keppendur fóru þá einnig í alls konar myndatöku og fengu afhentan keppnisklæðnað sinn á mótinu. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru tvær af reynslumestu keppendum mótsins enda Anníe Mist á sínum þrettándu leikum og Katrín Tanja á sínum tíundu. Þær eru líka einu konurnar í keppninni í ár sem hafa orðið heimsmeistarar. Það má segja að börn þeirra beggja hafi fengið að deila með þeim sviðsljósinu á skráningardeginum því báðar eru þær auðvitað með alla fjölskyldu sína með. Anníe Mist var með manninn sinn Frederik Ægidius og að verða þriggja ára dóttur sína Freyju Mist sem brosti út að eyrum á flestum myndum. Það væri gaman að sjá hana feta þessa slóð í framtíðinni og þá eru þessar myndir gulls ígildi. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Katrín Tanja var aftur á móti með kærasta sinn Brooks Laich og báða hundana þeirra. Theo, hundurinn hennar Katrínar hefur vakið mikla lukku ekki síst þegar hann er að taka þátt í æfingunum með henni. Freyja Mist fékk meðal annars ljón að gjöf sem gæti jafnvel sloppið sem tuskudúkka af Theo í augum einhverja. Það þarf ekki að koma á óvart að okkar konur hafi vakið mesta athygli ljósmyndara CrossFit samtakanna sem birtu fyrst myndir af fjölskyldum íslensku CrossFit stjarnanna áður en þeir syndu aðra eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira