Bergrós spennt fyrir lokadeginum þrátt fyrir allt sem undan er gengið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 10:50 Bergrós Björnsdóttir ofhitnaði á fyrsta degi og þá er mjög mikilvægt að kæla sig niður á milli krefjandi greina. Móðir hennar náði þessari mynd af henni í ísbaði í gær. @begga_bolstrari Bergrós Björnsdóttir er í sjöunda sæti fyrir lokadaginn í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikunum í CrossFit en á samt enn möguleika á að hækka sig í dag enda munar ekki miklu á henni og stelpunum fyrir ofan hana. Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld. CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld.
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira